Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 16
Jökulruðningur frá yngra dryas, yngri en 10.800 ára 6- 4- 2- 0- A A A A A © © © © © A A Rákir á sjávarseti með stefnu í 328° Sjávarset með skeljum um 11.000 ára (10.800 - 11.400) Jökulberg Rákir á grágrýti með stefnu í 307° Reykj av íkurgrágrýti 3. mynd. Jarðlagasnið frá Skerjafirði. Þar sjást tvö misgömul jökulrákakerfi undir og ofan á 11.000 ára gömlum setlögum frá ísaldarlokum (alleröd-tímabilinu). / setlögunum eru fornskeljar. - Geological section from Skerjafjörður. The shell-bearing marine sediments are around 11,000 NC years old. Two sets of glacial striae can be found, the older one below the marine sediments and the younger one above them. ar, eða ísaskilanna, frá Hengli til Grinda- skarða er athyglisverð. Þetta er færsla sem nemur 30 km til vestsuðvesturs. Hún sýnir að þegar jöklarnir byggðu sig upp á ný eftir samdrátt á alleröd höfðu þeir allt annað lag en áður. Flutningur jökul- miðjunnar er hliðstæður þeim breytingum sem urðu á jökiinum yfir miðhálendi íslands. Þar fluttist jökulmiðjan í ísaldar- lok frá Sprengisandi til suðvesturs og endaði yfir Tungnaáröræfunr (Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson 1991). Astæðurnar .fyrir þessu eru sennilega tvíþættar, annarsvegar breytingar á veðurkerfum yfir Norður-Atlantshafi og hinsvegar breyttar aðstæður og landslag ájöklinum sjálfum. Jökulrákir í Reykjavík segja sömu sögu um útbreiðslu jökla í ísaldarlok og rann- sóknir á setlögum og aldursgreiningar á fornskeljum hafa sýnt (Árni Hjartarson 1993). Eftir að stór svæði voru orðin jökulvana á alleröd skall kuldaskeiðið yngra-dryas yfir og mikill jökull virðist á ný hafa þakið allt höfuðborgarsvæðið. Jökulrákaðar klappir á útnesjum og eyjum sýna að hann hefur teygt tungur sínar langt út í Faxa- flóa. ■ SUMMARY Glacial striae in Reykjavík The Reykjavík basalt preserves glacial striae very well. Fig. 2. shows the localities where the striation has been investigated by the author. In all of thenr several striae have been measured and the mean direction calculated. Three sets of glacial striae can be distinguished in the region. Here, they are named the young, the older and the oldest striae set. Their mean directions are as follows: Young striae 330° ± 10° Older striae 300° ± i 0° Oldest striae 280° ± 10° The striation reflects a west-south-west displacement of the main ice divide of the Reykjavík outlet glacier in the last stages of the Weischelian glaciation. The younger set is cut into the surface of ma- rine sediment of post-Allerpdian age. This age determination makes it possible to use the striae as an age indicator. Investigations show that striae of the younger set are found in costal exposures and on islands off Reykjavík. Since its age has been found to be younger than the Allerpd sediments, it indicates a glacial advance during Younger Dryas or later. The glacier margin seems to have terminated offshore at that time and covered the whole Reykjavík area. 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.