Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 33
3. mynd. George P.L. Walker safnar sýni af ösku- lagi úr skurðbakka austur í Rangárvallasýslu sumarið 1980. Dr. G.P.L. Walker sampling a tephra layer in a ditch in Southern Iceland in 1980. (Ljósm. photo Ómar Bjarki Smárason). 1987 sem haldið var í tilefni af 75 ára starfsafmæli eldfjallastöðvarinnar á Hawaii (annarrar elstu eldfjallastöðv- ar í heiminum) mætti Walker að morgni dags til þess að halda erindi sitt á þinginu. Það var skýrt og skemmtilegt, eins og við var að búast af honum, en um eftirmiðdaginn sást til hans úti í hrauni eina 50 km frá ráðstefnuhöllinni þar sem hann var að mæla stærðir á gasblöðrum og gas- skútum í helluhraunum. Daginn eftir var hann þar einnig. Þess skal getið að háskólinn sem hann starfar við á Hawaii-eyjum er staðsettur í Hono- lulu á eyjunni Oahu, en ráðstefnan var á eyjunni Hawaii einum 250 km sunnar í Kyrrahafinu. Það fer ekki á milli mála, að Walk- er hefur, að öðrum ólöstuðum, lagt ís- lenskri jarðfræðikunnáttu mest lið er- lendra manna. Gæði verka hans hér urðu snemma ljós og má í því sam- bandi minna á ritfregnir Trausta Ein- arssonar og dóma hans um rannsóknir erlendra vísindamanna hér á landi fyr- ir nærri 30 árum (1960). Það er einnig orðið ljóst að hann er meðal fremstu vísindamanna á sviði eldfjallafræða á jörðinni í dag. Hann hefur fært þessari fræðigrein gífurlega mikið af efniviði í formi gagna og hugmynda og hann hefur sjálfur allra manna mest og best kunnað að vinna úr þeim efniviði. Á síðustu tveim áratugum hefur orðið gjörbylting á þekkingu okkar og skiln- 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.