Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 8
2 NÁTTÚKUFR. Heimkynni sildarinnar. þeim þjóðum, sem hafa þeirri hamingju að fagna að eiga lönd að heimkynni þeirra í hafinu. Það mætti sýna fram á það með tölum, hvað mikinn skerf þessir frægu þrímenningar leggja af mörkum til þeirrar blessunar, sem fiskveiðaþjóðirnar öðlast úr greipum Ægis á ári hverju, og eins mætti benda á, hverjar þær þjóðir eru, sem stöðugt herja á hinar víðáttumiklu fylkingar þorsksins, síld- arinnar og skarkolans. Á slíkum tölum yrði séð, hve mikinn hluta af höfum heimsins tegundirnar hafa gert að heimkynni sínu, enda þótt kort þau, sem hér eru sýnd, gefi öllu betri hugmynd um það. Á fyrstu myndinni (á bls. 1) sjást heimkynni þorsksins í höfum jarðarinnar. Eins og séð verður af myndinni, heldur þorsk-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.