Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 23
atfÁTTÚRTJFÍR. 17 Nokkttr orð tim grágæsír og helsíngja. Frh. ------- 2. tegund. Stóra blesgæs (A. álbifrons Scopoli). {Myndin eftir A. P. Coward: The Birds of the British Isles and their Eggs. Series II, 4th. Ed. London 1929). [Á Norðurlandamálum: Blisgaas, Blisgás, (Hvitpannadtgás), á þýzku: Blássgans, á ensku: White-fronted Goose]. Samnefni: Branta albiírons, Scopoli; Anas albifrons, Latham; Anser inedius, Brehm. A intermedius, Naumann. Lýsing*): Liturinn á höfði og hálsi er all-dökk-mógrár, en 'kverkin og kinnarnar eru þó oftast dálítið ijósari (gráleitari). Fram- an í enni, umhverfis nefrótina, er mismunandi breið hvít rönd, sem getur orðið allt að 25 mm þar sem hún nær hæst. Venjuleg breidd er frá 14—22 mm. Þessi hvíta rönd, eða blesa, nær sárasjaldan upp undir augun, en aldrei lengra. Stundum er blesan aðeins við ofanvert nefið, en nær ekki niður að munnvikunum. Stundum er hún svo að segja jafnbreið niður undir munnvikin. Að neðanverðu, á milli neðri kjálkanna (á hökunni), sést oft lítið af hvítum lit, og stundum er hvítan þar svo yfirgnæfandi, að hún nær niður undir kverk. Blesan er yfirleitt afar breytileg að stærð og útliti, og virð- * S. Alpheraky (sjá bls. 146) og ennfremur: Kolthoff och Jagerskiold: Nordens Fáglar. 2

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.