Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 39

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 39
Rit Jónasar Hallgrímssonar 2. bindi þessa merkilega ritsafns er komið í bókaverzlanir. í þessu bindi eru nieðal annars sendibréf skáldsins, er hann reit vinum sínum og kunningjum. Þeir sem kynnast vilja Jónasi, starfi hans og rannsóknarferði'ni um ísland sumar eftir sumar, áhugamál- um hans og fyrirætlunum, trú hans og trausti á landinu og öllu þjóðlegu — og síðast en ekki sízt ritsnilld hans og fjöri, — ættu að kynna sér rækilega þetta bindi rita hans. »->- Bréf Jónasar hafa aldrei verið prentuð áður. <-«<c MENNTAMÁL mánaðarrit um uppeldis- og fræðslumál. Útgefandi: Ásgeir Ásgeirs- son. Afgreiðsla í Arnarhvoli. Árg. kostar 5 00 kr. Menntamál flytja margskonar fróðleik um helztu nýjungar á sviði uppeldis- og kennslumálanna, sem alla foreldra og aðstand- endur barna varðar um. Menntamál vilja auka samstarf og skiln- ing milli kennara og foreldra með því að ræða þau mál, sem stefna að því, að gera börnunum skólavistina sem heillavænlegasta. Nýjir kaupendur geta fengið eldri árganga Menntamála (I.—V.) fyrir hálfvirði. Verið íslendingar, kaupið íslenzkar vörur, verzlið við ,Á afoss* þar fáið þér fín föt fyrir kr. 75,00. Skrif- ið til ÁLAFOSS P. O. Box 405, Reykjavík. 1 er ætíð afbragðs vara.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.