Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 9
NÁTTÚRUFR. 3 Heimkynni skarkolans. urinn sig mest á grunnsævi, nálægt ströndum landanna, enda er botn-dýralífið miklu auðugra þar en þegar lengra dregur frá landi. 1 íshafinu er hann nyrzt við Bjarnareyju, Spitzbergen og Novaja Semlja, en þaðan nær heimkynni hans suður um allt norð- anvert Atlantshaf, suður með ströndum Noregs, um allt Eystrasalt og Norðursjóinn. Þá er hann við ísland og Færeyjar, og beggja vegna Grænlands, og við austurströnd Norður-Ameríku, alla leið suður að Cape Hatteras. Eins og kunnugt er, veiðist hann bezt við Lofoten við Noreg, við Island, og New Foundland við Norður- Ameríku. I norðanverðu Kyrrahafi er náskilt afbrigði. Um heimkynni síldarinnar má segja hér um bil sömu sög- una. Það fellur mjög saman við heimkynni þorsksins, en er þó 1*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.