Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 30
Ingimar Óskarsson: Nýfundin plöntutegund á íslandi Jóliann Kristmundsson, bóndi að Goðdal í Strandasýslu, sendi mér s.l. sumar 3 þui-rkuð eintök af seflegund (Juncus), er liann kvað vaxa víða í landareign sinni. Við athugun kom í ljós, að hér var um plöntu að ræða, sem fram til þessa hafði verið óþekkt hér á landi. Tegund þessi heitir á vísindamáli: Juncus squarrosus L., og hefur Steindór Steindórsson náttúrufræðingur nefnt liana stinnasef. Útlit plöntunnar er sem hér segir: Þýfin. Stráin stinn, blaðlaus eða með 1 blaði neðst, 10—25 cm há (þau, sem ég'fékk). Stofnblöðin mörg, mjó, lítið eitt rennulaga, þyrrkingsleg og aftursveigð, með gulhvít- urn slíðrum. IJIómin í samsettum skúf, stilklaus eða stilkstutt, með hvítleitum himnukenndum háblöðum. Blómhlífarblöðin ljósbrún og gljáandi, með breiðum, hvítum liimnufaldi og á lengd við Iiýðið, sem einnig er gljáandi og með stuttum broddi. Fjölær. I hvers konar jarðvegi plantan hefur vaxið, veit ég ekki, en er- lendis vex hún á þurrari stöðum en flestar aðrar seftegundir. Juncus squarrosus er algengur í flestum löndum Mið- og Norður- Evrópu, þar á meðal Færeyjum, en einnig víða í Norður-Asíu og Grænlandi, svo að fundur hans hér þarf ekki að koma mönnum á óvart. Þegar hin íslenzku eintök voru borin saman við erlencl eintiik, sem til eru hér í söfnum, kom í ljós, að íslenzku eintökin höfðu lengra stoðblað og stilkstyttri blóm. En þar sem samanburðarein- tökin voru á mismunandi þroskaaldri, verður ekki að svo stöddu Iiægt að fullyrða neitt um það, hvort hér gæti verið um afbrigði að ræða, sem væri þá sérkennandi fyrir ísland. Væri nauðsynlegt, að einhver grasafræðingur athugaði þegar á næsta sumri um útlit og útbreiðslu þessa nýja jurtaborgara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.