Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 10
2 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN skólann í Kaupmannahöfn. Lauk hann lieimspekiprófi vorið 1909 og hélt síðan áfrarn námi til ársins 1911, en þá varð hann að hætta vegna heilsubrests og fjárskorts. Fluttist hann þá hingað til Reykja- víkur og innritaðist í læknadeild Háskólans. Las hann síðan lækn- isfræði til ársins 1915, en hvarf þá frá því námi, enda mun liann lítt hafa fest yndi við það. Frá því er hann kom heim, var hann löngum á Náttúrugripa- safninu og gerðist handgenginn mjög forstöðumanni þess, Bjarna Sænrundssyni. Árið 1916 kvæntist hann Vilborgu Þorkelsdóttur. Sama haust réðst hann kennari við Gagnfræðaskólann á Akureyri í forföllum Stefáns Stefánssonar skólameistara og var þar vetrarlangt. Síðan hvarf hann aftur hingað suður og átti hér heima eftir það til dauðadags. Var hann lengst af aðstoðarmaður dr. Bjarna Sæmunds- sonar við Náttúrugripasafnið, en fékk þó engin laun fyrir það fram- an af. Jafnframt hafði hann á hendi kennslu, vann unr skeið við dagblaðið Vísi, var prófdómari við ýmsa skóla hér mörg ár, en á sumrum var liann oft fylgdarmaður erlendra ferðamanna, einkum náttúrufræðinga, er hingað sóttu. Árið 1941 lét Magnús af starfi sínu við Náttúrugripasafnið. Síðan réðst hann starfsmaður hjá er- lenda setuliðinu hér og hafði með höndum leiðbeiningar um þau mál, er vörðuðu náttúru landsins. Er það kunnugt þeinr, er til þekktu, að í því vandasama starfi gætti hann jafnan hagsmuna ís- lendinga, en ávann sér þó traust hinna erlendu yfirboðara sinna með þekkingu sinni og lipurð. Eftir það, að setuliðið hvarf burt úr landinu, réðst Magnús til Veðurstofunnar og annaðist þar bóka- vörzlu. Var hann þar staddur fimmtudaginn 9. janúar, en þá um liádegisbil fékk hann heilablóðfall það, er dró hann til dauða að kvöldi þess sama dags. Fjárhagur Magnúsar var oftast þröngur og kjörin erfið á ýrnsa lund. Árið 1930 missti hann konu sína frá 5 börnum þeirra ungum, en þá og jafnan átti Irann rnikið athvarf á hinu rnerka heimili móður sinnar og systkina á Skólavörðustíg 25. Nú, er börnin voru uppkom- in, dvaldist hann hjá þeim. Virtist þá sem löngum áhyggjum væri af lionum létt og fram undan væri ánægjulegt ævikvöld, er hann mætti rækja hugðarefni sín, eftir því senr kraftarnir leyfðu. En þess varð lronum ekki auðið. Magnús Björnsson var nraður hlédrægur og lrélt þekkingu sinni lítt á loft. Þó var hún nrikil og stóð víða fótum. Hann var nrála- nraður ágætur, las nrargt og nrundi vel. Mesta stund lagði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.