Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 ustu nýjunga í íslenzkri grasafræði síðustu árin, fyrst og fremst sök- um jress að hann sannar óhrekjanlega, að jurtir liafa lifað á íslandi yi'ir jökultímann. Fræ heimskautasveifgrassins berst áreiðanlega ekki með fuglum, hafsstraumum eða vindum langar leiðir, svo að ekki er hægt að skýra fund þessarar deiltegundar á Hornströndum á ann- an hátt en með Jrví að gera ráð fyrir, að liún hafi komið þangað yfir land fyrir óralöngu. Hún hefur eflaust vaxið á fjöllunum á því svæði öllu, sem tengdi sarnan norsku fjöllin og hin íslenzku, og Jrar af leiðandi líka um ísland allt. Á ísöldinni hefur hún horfið frá öllum stöðum öðrum en Dofrafjöllum og nágrenni Jreirra í Noregi sem og Hornströndum á íslandi. Það er Jró ekki útilokað, að hún eigi eftir að finnast á öðrum stöðum hér á landi, því að mikill hluti Iiálendis- ins er með öllu ókannaður. Fundur hennar á Ströndum styður þá kenningu dr. Sigurðar Þórarinssonar, að Jressi landshluti hafi staðið upp úr jöklum á síðasta ísaldarskeiðinu. Heimskautasveifgrasið líkist allmikið vallarsveifgrösum og er oft- sinnis vandgreint frá deiltegundinni ssp. alpigena. Það er 10—20 cm á hæð, með gulleitum, mjóum neðanjarðarrenglum. Stráin eru fá saman með tveim liðum og oftast mjög fíngerð. Blöðin eru mjó, og efra stráblaðið á íslenzku deiltegundinni er með bognum, sljóum oddi og útdreginni slíðurhimnu. Punturinn er 2—31/2 cm á lengd fremur mjúkur og með bugðóttum eða gormlaga greinum, sem eru ekki snarpar átöku. Smáöxin eru fá, lítil og dökkfjólublá, hjartalaga eða stýl’ð neðst. Neðri blómögn er eintauga, en sú efri þrítauga. Ax- agnirnar eru silkihærðar neðantil, bæði á og á milli tauganna, og nreð breiðum himnufaldi fremst, en oft með rauðgulri þverrák neðantil. Það er ekki ósennilegt, að áhugamenn fýsi að spreyta sig á að leita að Jiessari nýju tegund sem og að skilja á milli deiltegnnda vallar- sveifgrassins. Til þess að auðvelda Jreinr verkið, skal hér birtur grein- ingarlykill yfir öll sveifgrösin íslenzku: A. Fræflarnir ekki einn milliraetri A lengcl .................. Poa annaa L. B. Fræflarnir einn millimetri eða lengri. I. Engar renglur. Puntgreinarnar oftast mjúkar. a. Blöðin litlu breiðari en strAið. Efsta slíðurhimnan snubbótt, oft sundurtætt. SmAvaxin fjallajurt með mjóum, oft lútandi punti með uppréttum grein- um ......................... Poa laxa HAENIÍE ssp. flexuosa (SM.) HYL. b. Blöðin mun breiðari en strAið, hér um bil jafnbreið, dökkgræn, með allsnörp- um kili og stuttum, breiðum, totulaga oddi. Efsta slíðurhimnan ydd, heil eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.