Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 38
30 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN í Breisgau (dingulmælingar) og dr. ing. A. Schleusener, Hannover (gravimetermælingar). Allýtarlegar jarðfræðiathuganir voru gerðar á jarðeldasvæðum, og var þeim rannsóknum sérstaklega beint að þeim svæðum, sem eru rík að gjám og hraunsprungum, svo sem Mývatnsöræfum, Eld- gjá, Laka og Þingvöllum. Gerðar voru nákvæmar þríhyrningamælingar milli punkta, sem voru auðkenndir á varanlegan hátt með vörðum. Mælisvæðið var lagt þvert yfir jarðeldasvæðið með endastöðvum í eldri berglögum beggja vegna. Voru endastöðvar þessar Stórihnjúkur ofan við Krækl- ingahlíð að vestan og Haugsnibba í Dimmafjallgarði að austan. Með því að endurtaka mælingar þessar seinna meir verður iiægt að ganga úr skugga um það, hvort láréttar jarðhræringar eiga sér stað á mælingasvæðinu á tímabilinu milli mælinganna. Mældar voru línur yfir einstök hraunsprungusvæði, þvert á stefnu gjánna (Gjástykki). Við endurmælingar er hægt að ákveða bæði lá- réttar og lóðréttar stöðubreytingar á gjám þeim og börmum, sem mæld voru. Til þess að fá hugmynd um dýpri jarðlög og legu þeirra, voru jarðþyngdarmælingar gerðar á rannsóknarsvæðinu. Jarðþyngd ís- lands í Jilutfalli við meginland Evrópu var ákveðin með dingul- mælingum í Göttingen og á Akureyri um vorið og til frekara ör- yggis með mælingum á Akureyri og í Freiburg um Iiaustið. Við dingulmælingarnar á íslandi var mælipunkturinn á Akureyri not- aður sem grundvöllur (Basispunkt) fyrir þær 8 dingulmælingar, sem gerðar voru á rannsóknarsvæðinu. Til þess að þétta kerfi þyngdar- mælinganna var mælt með svokölluðum gravimeter milli dingul- stöðvanna. Á þann liátt lekkst samfellt mælingakerfi með 3—4 km milli punktanna á línu frá Sílastöðum í Kræklingahlíð að Gríms- stöðum á Hólsfjöllum. Fyrsta ritgerðin í bókinni (eftir próf. Niemczyk) ljallar um þríhyrningamælingar, sem gerðar liafa verið í Þýskalandi í svipuð- um tilgangi og mælingar á Islandi. Eftir ýmiss konar gagnrýni bendir höfundurinn á, hvaða aðferðir séu vænlegastar til góðs ár- angurs. Næsta ritgerð bókarinnar er eftir próf. Bernauer og fjallar um jarðliræringar á íslandi eftir jökulöld og orsakir þeirra. Bernauer kemur víða við, og yrði of langt mál að endursegja alla ritgerðina, enda þótt liún sé mjög athyglisverð. Með mælingum á sprungu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.