Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÖIN GURINN 11 Mynd 1. Heil lina: magn af porski á 1000 togstundir hjá hrezkum togurum á íslands- miöum. Slitin lina: % af þorski, sem merktur er við Grœnland á hverju dri, cn endur- heimtur við ísland. veiða okkar. Á árunum 1926—1930 voru veidd við suðurströndina 64.6% alls aflans og við vesturströndina 13.8%, þ.e. samtals 78.4%, en við norður- og austurstföndina aðeins 21.6%. Hrygningarsvæðið nær frá Eystra-Horni til Vestfjarða með mestri hrygningu undan Suðvesturlandi. í lok ársins fer hrygningarfiskur að safnast saman undan suður- og suðvesturströndinni. Hann er þá venjulega feitur og lifrarmikill. Hrygningin byrjar þar seint í marz, nær hámarki um miðjan apríl og er mestu lokið um miðjan maí. Við vesturströndina byrjar hrygn- ingin seinna og hættir seinna. Þorskur getur einnig gotið l'yrir Norð- urlandi, en það er sjaldgæfara og hefur enn sem komið er ekki skipt máli unr fiskveiðarnar í heild. Þorskurinn hrygnir á milli 20 og 200 m dýpi, en þó mest milli 50 og 150 m. Vetrarvertíð hefur frá fornu fari hafizt í byrjun febrúar og er að mestu lokið 11. maí. Hvað verður nú um allan þenna fisk, sem hrygnir við Suður- og Suðvesturland? Að lokinni hrygningu er hann orðinn magur, og ekki er nóg áta lianda honum ;í hrygningarstöðvunum, enda hverfur mestur hluti hans þaðan um miðjan maí. Nokkuð fer út á djúp- miðin eða jafnvel út á yztu brúnir landgrunnsins, en þó fer allur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.