Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 15
Jón Jónsson: Þorskveiðar og þorskrannsóknir við ísland Höfundur þessarar greinar, niag. scient. Jón Jónsson er einn a£ yngstu íslenzku náttúrufræðingunum. Hann lauk magistersprófi í fiskifræði við háskólann í Osló vorið 1946 og vinnur nú að fiskirannsóknum í atvinnudeild Háskóla Islands. Greinin birtist upphaflega í norska náttúrufræðiritinu Naturen. Hún er samin í Noregi lianda norskum lesendum og er hér lítið eitt breytt. — Guðm. Kj. Þorskurinn er ásamt síldinni nytsamasta fisktegundin við strend- ur íslands. Fiskveiðar íslendinga eru jafngamlar byggð landsins. Landnáms- mennirnir voru duglegir sjómenn og fiskimenn, og þeir lærðu fljótlega að færa sér í nyt auðæfi íslenzku fjarðanna. í fyrstu stund- uðu menn fiskveiðar einungis sem aukavinnu, til eigin þarfa. Var liskað inni í fjörðunum og með ströndum fram. Eftir 1300 hefst nýr þáttur í sögu íslenzkra fiskveiða, er byrjað var að flytja út þurrkaðan fisk til Noregs. Þenna fisk keyptu Hansa- kaupmenn háu verði. Veiðar þessar liöfðu í för með sér aukna at- vinnu innanlands. Margir bændur gerðu út eigin báta, er þeir mönnuðu vinnumönnum sínum. jafnvel biskupar og margir prest- ar gerðu út skip og höfðu fjölda fólks í þjónustu sinni. Ekki leið á löngu, áður en erlendar þjóðir fengu augastað á hinum ríku fiskimiðum landsins. Englendingar voru fyrstir útlendinga, sem byrjuðu veiðar við ísland. Þegar í byrjun 15. aldar ráku jreir miklar fiskveiðar hér, og við vitum, að árið 141(5 fórust 25 ensk fiskveiðaskip fyrir norðan land á einum degi. Á eftir Englendingum komu Þjóðverjar, og voru þessir útlendingar ekki einungis þægi- llegir gestir fyrir þjóðina. Þeir fengu meira að segja leyfi hjá danska Skonunginum til þess að setjast að í landi og réðu íslenzka fiskimenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.