Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 29
TVÆR NÝFUNDNAR FISKTEGUNDIR 91 ar, sem á þeim eru að utan, standa út úr húðinni og er engu líkara en þau séu fægð á yfirborði, þannig að sjá má utan á beinunum, þótt slétt séu hið ytra, hvernig innri gerð þeirra er, með ótal holum og þunnum milligerðum. Á milli beinkambanna eru ýmislega lagaðar holur, fylltar slími, en yfir holurnar, milli beinkambanna, ligcja 5. tnynd. II er bein úr vinslra tálknloki búrjisks, 1 cr hreistur, 2 kjölhreistur, 3 rákar- hreistur (scð að ofan (a) og að fratnan (b)), 4 cr kvörn. Ncðst cr vinstra svit (tálknbein- ið og svilin slatida á höfði). Fischereiwelt, 1. hefti 1950. örþunnar, gagnsæar húðhimnur. Fyrir framan augun eru tvennar nasir. Munnlínan er þvínær lóðrétt, en ginið er ótrúlega vítt, þegar munnurinn er opinn. Venjulega hafa fiskar tennur aðeins í munninum, en þessi hefur

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.