Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 29
ÍSLENZKAR STARIR
23
minnstu spá um það, hvaða íagætar starategundir hinir skjólríku ís-
lenzku dalir kunna að geyma í skauti sínu. En víst er um það, að
ýmis afbrigði og bastarðar eiga eftir að konia í leitirnar á næstu ára-
tugum.
Þekking okkar á útbreiðslu íslenzkra starategunda er því miður
enn mjög ábótavant. En því fróðari sem við verðum í þeim efnum,
með því meira öryggi getum við rakið fortíð staranna.
Niðurlagsorð
Að lokum vil ég beina þeirri ósk minni til Hins íslenzka náttúru-
fræðifélags, að það gangist fyrir því, að út verði gefið sem allra fyrst
íslenzkt landabréf, þar sem öllu landinu er skipt niður í ákveðin
rannsóknasvæði, segjum tvö til þrjú hundruð, svo að liægt verði í
framtíðinni að staðsetja með nákvæmni alla plöntufundi. Sú aðferð,
sem notazt hefur verið við hingað til, að staðsetja tegundirnar eftir
bæjarnöfnum eða örnefnum, er löngu úrelt og aðeins notuð enn
sem neyðarúrræði.
Icelandic Sedges (Carex)
by Ingimar Óskarsson
ABSTRACT:
TIiis cssay deals with thc Icelandic sedges in general. The investigations dnring the
past 130 years are discussed, and the present distribution of the 19 möst rare species is
described in detail (see figs. 4—6). Furthermore, the author discusses the age of the
Icelandic sedges, their origin, dispersal faculty and practical use.
1. At the present time 42 valid species of sedges are known in Iceland (C. marina
and C. pulchella, both of which may not he valid species, are omitted). This is a high
number considering the isolation of the country during thousands of years. Of these
42 species, 50% are common all over the country, 35% have a more or less limited
distribution and 15% are rare.
2. The author expresses the opinion that the Icelandjc population of sedges origina-
tes from a common arctic population of the late Tertiary, and not less tlian 50% of
the scdges, which are found in Iceland at the present time, have at least survived the
last three glacial periods of tlie Pleistocene.
3. The author expresses the view, that the following 5 species are post-glacial: C.
diandra, C. flacca, C. pallescens, C. pilulifera and ,C. pulicaris, one of which, viz.
C. pallcscens, has most likely been brought to Iccland hy the settlers of the country.
4. Neither soil conditions nor meteorological conditions are considered as pröminent
factors accounting for the present distribution of the more uncommon sedges, which
have survived the last glacial period. On the other hand, the location of ice-free areas
during the last glacial period and thc dispersal faculty of the species are considered of
importance in this respect.