Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 40
34 NATTURUFRÆÐINGURINN Para- og skeljasandsbreiður i botni tíreiöafjaröar. Myndin er tehin úr 1500 m htrÖ shammt noröur af Skáleyjum. 1 hahsýn eru ÆÖaklettar og fleiri eyjar austan við porsha- fjaröarálinn. lögun. Langar og mjóar þarabreiður, dökkar að lit, skiptast á við ljósar skeljasandsbreiður, Úr mikilli hæð er þetta mjög áþekkt bár- um á vatni. Bárurnar virðast yíirleitt standa þvert á stefnu sjávar- fallastraumsins eins og bárur á vatni standa þvert á vindinn, sem skapar þær, og má því ætla að sjávarfallastraumurinn valdi hinum reglulegu skiptum á skeljasandi og þaragróðri. Þar sem þykkt skelja- sandslag hylur botninn, getur þarinn ekki vaxið vegna þess að fest- una vantar, en liins vegar vaxa skeljarnar einqöngu í þaranum, svo að verkanir sjávarfallastraumsins ættu að vera þær að bera skeljarnar, þegar þær deyja og losna af þaranum, út úr þarabeltunum og skilja

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.