Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 45
SÍLDARGÖNGUR í NOREGSHAI-I 39 landsmiðanna frá norðri eða norðaustri, verður síldin ávallt að synda gegnum breiðan flaum Austur-lslandsstraumsins, og ef síldin fylgdi ríkjandi straumstefnu, gæti vart verið um síldargöngur að ræða frá hlýsævarsvæðinu í Noregshaf'i til norðurlandsmiðanna. Magn hlýsævarins, sem streymir norður með Vesturlandi og aust- ur með Norðurlandi, hefur verið mjög mismunandi frá ári til árs, án þess að hægt sé að benda á nokk- urt samband milfi þessa innstreymis og síldarleysisins, að svo komnu máli, enda hafa talsmenn fyrr- greindra skoðana ekki hent á nein- ar rannsóknarnið- urstöður, er sýna slíkt samrænri. Málið liggur allt öðruvísi við, ef síldin er að miklu eða öllu feyti ó- háð straumstefn- unni, ef hún synd- ir á móti straumn- urn eða þvert á straum. Og lrvað ætti eiginlega að vera því tif fyrir- stöðu? Devold tók málið upp á þeim sem gerð var sumarið 1949. Þá athuguðu Norðmenn síld, sem sem veiðst hafði fyrir norðan Færeyjar, og sýndu aldursathuganir, að hún var svo lík þeirri síld, sem nokkru seinna veiddist nálægt Langanesi, að sennilegast þótti að hér væri um sömu síldargengd að ræða. En þá var óhjákvæmilegt að álykta, að hún hefði gengið frá Færeyjum til Norð-Austurlandsins, á móti straumnum. Nú er næst að segja frá því, að síðastliðið sumar (1950) gerðu De- CTt m UndtriSÍ«. ISÍ-iiOX. ISO-lbiX. Ov.r Myndin sýnir mistmínandi seltumagn á 50 metra dýpi, sam- kvamt rannsóknUm árið 190-í. Austur-íslandsstraumurinn er seltuminni en Golfstraumssjórinn. Alirif Golfstraumsins i Nor- cgsliafi og straummörkin sjást injög greinilega. (Eftir Helland- Hansen 1905.) grundvelli, og hafði við eina athugun að styðjast,

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.