Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 11
ISLENZK.AR SÆSKELJAR 5 Vanvöðvungur. Hörpudiskur (Pecten islandicus). Hccgri skel (Danmarks Fauna). 3. Plötutálknar (Eulamellibranchiata). Þessi deild, sem er langsam- lega tegundaflest, hefur venjulega mistennt lijör (nokkrar tegund- ir tannlausai'). En aðallega eru það tálknin, sem liafa sín sérein- l’lotutálkni. Sauðaskcl. (Astarte sulcata). Ytra borð vinstri skeljar og innra borð hægri skelj- ar. (Danmarks Fauna). kenni. Eru þau plötulaga með fjölmörgum götum. Af því er nafn- ið plötutálknar dregið. III. Aldur íslenzku skeljafónunnar Ég ætla mér ekki þá dul að fara að þræða hér sköpunarsögu skelja- fánunnar okkar; enda efast ég um, að nokkur mannlegur andi væri fær um það. En hinu verður ekki hjá komizt, að drepa á hinar dýr- mætu minjar, sem skeldýrin, öðrum dýrum fremur, hafa látið okkur

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.