Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 23
ÍSLENZKAR SÆSKELJAR 17 handbók yfir danskar sæskeljar (Saltvandsmuslinger, eftir Ad. Jensen og R. Spárck) stendur, að bárurnar á þessari tegund séu ca. 30, það gæti þýtt til hins ýtrasta 30-þ2. í hinni norsku lindýrafánu: Mollusca regionis arcticae Norvegiae, eftir G. O. Sars, eru bárurnar aftur á móti talclar nákvæmlega 33. Nú fær einhver byrjandinn eintak í hendur til ákvörðunar, segjum úr Faxaflóa, og við fyrsta tillit hygg- ur hann það vera báruskel. Til öryggis flettir liann þó'upp á skel- inni. 36 bárur, engum blöðum um það að fletta. Hvað skal nú til bragðs taka? Hvað segja Saltvandsmuslinger? Ca. 30 bárur. Hann hugsar sem svo: Einhver önnur teguncl. Og hann tekur að atliuga bárufjölda annarra, norrænna tegunda samkvæmt handbókunum. Engin önnur en báruskelin getur haft fleiri en 30 bárur. Hann stendur ráðþrota. Ef til vill ný tegund, hugsar hann. Sem byrjandi er b'klegt, að hann gefist upp. Nú skal ég gefa skýringu á því, hvar hundurinn liggur grafinn. Auk báruskeljarinnar eigum við 4 Cardium-tegundir. Hver þeirra hefur nokkurn veginn ákveðna bárutölu, munar sjaldan eða aldrei meiru en einni báru til eða frá. Á hinn bóginn er bárufjöldinn á báruskelinni mjög óáreiðanlegur eða 32±5 bárur. Við Norðurland er tala báranna venjulega 32—33, við Austfirði 28—34, og úr Faxa- flóa hef ég fengið nokkur eintök með 35—37 bárum. Frá Færeyjum getur Acl. Jensen um eintak, sem var aðeins með 27 bárum. XII. Er líklegt, a3 fleiri skeliategundir eigi eftir að finnast hér við land? Ég gat þess hér að framan, að skeljafánan okkar hefði auðgazt um 10 tegundir á s.l. 30 árum. Allar þessar tegundir eru fundnar á suður- svæðinu, og verður því eðlilegast að setja tilkomu þeirra í samband við aukinn sjávarhita. Gætum við því átt eftir að rekast á nokkrar hlýsjávartegundir, t. d. eins og: Arca tetragona eða Lucinopsis undata1. Portlandia lenticula og Lima liyperborea eru líka tegundir, sem gætu átt eftir að finnast nokkuð djúpt undan norður- og norð- vesturströndinni. Fleiri tegundir geta vel komið til greina. Skal ég ekki frekar leiða getum að því, hvaða viðbótartegundir verða næst á dagskrá hjá okkur. XIII. Þýðing skeldýrarannsókna Ég skil vel þá algengu skoðun meðal almennings, að rannsókn á skeldýrum og söfnun þeirra, séu verkefni fyrir dýrafræðinga aðeins, 1) Af Freyjuskeljaœtt (Veneridae). Nátlúrujrœ&ingurinn, 1. h■ 1952 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.