Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN auka eftirfarandi: Loks eftir marga snúninga leggur tófan r júpuna í þröngan skorning, án þess að grafa holu fyrir hana eða hylja hana að öðru leyti. Virtist mér hún ekki taka eftir því, að fálkinn settist á fjallsbrúnina ofan við, og gaf henni gætur. Leit hún þó oft upp í loftið til að vita, hvað fálkanum liði. Fór hún þá að grafa eggin, sem verið höfðu í hreiðrinu, þar sem hún tók móðurina, og við fimmta eggið liljóp hún einna lengst í burtu frá hreiðrinu, sem virtist rétt hjá rjúpunni í skorningnum. Eftir ágizkun var tófan 30—40 m frá því, sneri baki að fjallsbrúninni og virtist hafa hraðann á eins og liún væri á nálum. Kemur þá fálkinn niður fjallshlíðina örstutt frá jörð, dregur úr ferðinni, er hann nálgast skorninginn með rjúpunni, sviptir henni þar upp og svífur burtu. Tófan, sem nú virtist taka eftir fálkanum, áður en hann kom á vettvang, kom með undrahraða, en varð nokkrum metrum of sein. Það furðaði mig, að tófan settist bara á rassinn og liorfði á eftir ræningjanum, sem yfirburðina sýndi. Hvað hún hugsaði, veit ég ekki, en kannske var það eitthvað á þessa leið: „Þarna fór góður.biti í hundskjaft." Með þessum smámyndum úr dagbók íslenzka fálkans vil ég láta fylgja tvær einlægar óskir. Sú fyrri, að fálkanum megi fjölga svo aftur, að auðið verði að rannsaka á vísindalegan hátt lifnaðarhætti lians, sem hér hefur verið reynt að skýra að litlu leyti, og þó aðeins einn þáttinn í þeirri merkilegu uppistöðu. Hin síðari, að skilyrði frá okkar hendi til náttúrufræðilegra rannsókna hér heima verði stórbætt á næstu árum. Bjarmalandi í Axarfirði, 1, desember 1951
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.