Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 43
FLÓRUNÝJUNGAR 1951 37 15. — jlacca, lljalli á Reykjanesi 1948. 16. — glacialis, Austurhlíð í Blöndudal 1950, lítið eitt uppi á fjallinu. 17. — limosa x C. rarijlora, Spákonufell, Skstr. 1950. 18. — rigida x C. salina, Efri-Núpur í Miðfirði 1950. Bastarður þessi er nýr d ís- landi. 19. — bicolor, Selland í Fnjóskadal, við Fnjóská. 20. — rufina, uppi á fjallinu fyrir ofan Hvammstanga 1949. 21. — Goodenoughii x C. rufina, Holtavörðuheiði 1948. Nýr d íslandi. 22. Juncus balticus x C. filijormis, Vopnafjörður 1946, Selland í Fnjóskadal 1951. 23. — castaneus, Steinnýjarstaðir, Skstr. 1950. Ný á NorÖurlandi. 24. — articulatus, við norðurenda Svínavatns, Hún., Breiðavað í Langadal 1950. 25. Luzula sudetica, Höskuldsstaðir, Skstr. 1950. 26. Sparganium minimum, Geitaskarð í Langadal 1950. 27. Betula pubescens var. tortuosa, Fjall, Skstr., Vindhæli, Skstr., Blöndugil hjá Austur- hlíð 1950. Á Fjalli fann ég einungis örfáar smáhríslur, er uxu á víð og dreif um allstórt svæði. Fyrir ofan Vindhæli heitir Skógaröxl. Framan í henni, er hlíðin tekur að beygja inn í Hallárdal, eru dálitlar kjarrleifar á allstóru svæði frá þvi í ca. 50 m hæð til um 150 m hæð. Allt er kjarr þetta lágvaxið, 30—50 m hátt, en einstöku runnar þó um 75 cm háir, og mjög bælt og kræklótt. Sumir runnarnir eru þó all- stórir ummáls, einn hinn stærsti er ég athugaði náði yfir um 60 m- svæði, og var hann 50—60 cm hár. Utar í fjallinu, milli Vindhælis og Árbakka, voru einnig kjarr- leifar, en miklu strjálli og minna áberandi. Mestur hluti kjarrs þessa virtist vera afbrigðið var. tortuosa, en bastarðurinn B. nana x B. pubescens mun einnig vera þar. Milli Austurhlíðar og Eyvindarstaða í Blöndudal eru nokkrar einstakar birki- hríslur í gili Blöndu, og þar innar í gilinu var mér tjáð, að væri litilsháttar sam- fellt kjarr. Einnig var mér tjáð, að nokkrar kjarrleifar fyndust 1 landi Manaskálar, Núps og Merkur í Laxárdal. Munu þctta vera síðustu, og ef til vill einu skógar- leifarnar, er enn finnast í Húnavatnssýslu. í Austurhlíð fann ég cinnig bastarðinn B. nana x B. pubescens á einum stað uppi í hlíðinni. 28. Rumex tenuifolia, Skagaströnd 1950. 29. Atriplex glabriuscula, Vatnsnes á nokkrum stöðum 1949. 30. Stellaria calycantha, Efri-Núpur í Miðfirði 1949. Óx hann í lækjardragi á einum stað á hálsinum fyrir ofan bæinn. Ný d NorÖurlandi. 31. Sagina intermedia, Vesturhópsfjall fyrir ofan Klömbur 1949, Fjallsöxl Skstr. 1950, Selland í Fnjóskadal 1951. 32. Papaver radicatum, Allvíða á vestanverðu Vatnsnesi, en einkum er mikið af henni umhverfis Ulugastaði og Tjörn. Vex hún þar á láglendi á flötum, lausum melum líkt og títt er á Vestfjörðum. Til fjalla vex hún hins vegar ekki á þessum slóðum. Á Skagaströnd fann ég hana í Fjallsöxl í urðarskriðum í ca. 400 m hæð, einnig á Keldulandi, í grófgerðri skriðu, og í áreyrum á Vakursstöðum í Hallárdal. 33. Subularia aquatica, Syðri-Hóll, Skstr., Vatnahverfi í Refasveit, Breiðavað í Langa- dal 1950. 34. Rorippa islandica, Syðri-Hóll, Skstr. 1950. 35. Potentilla Egedii, Gásaeyri við Eyjafjörð, Hraunhafnartangi á Melrakkasléttu 1949. 36. -37. Empetrum nigrum og E. hermafroditum. Á Vatnsnesi og Skagaströnd fann ég eingöngu E. hermafroditum. Á Ásunurn var hins vegar E. nigrum mnn algengara,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.