Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 44
38 JÁTTÚRUFRÆÐINGURINN en í Langadal og Blöndudal var álíka mikið af báðum tegundunum. Greinilegur munur var á þroskastigi tegundanna, dagana 21.—26. júlí, sem ég var þar á ferð, voru aldin E. hermafroditum víðast tekin að þroskast, en á E. nigrum voru þá einungis smávísar. 38. Diapensia lapponica, Fjallsöxl, Skstr. 1950. 39. Plantago juncoides, Búlandsnes, Papey, Eydalir S.-Múl. 1944, Vopnafjörður 1946. 40. Erigeron uniflorus, Fjallsöxl Skstr. 1950, Selland í Fnjóskadal 1951. 41. Gnaphalium silvaticum, allvíða á Vatnsnesi og í Vesturhópi 1949. II Á síðari árum hefur allmargt slæðinga borizt til landsins, bæði með grasfræi, fóðri, einkum hænsnafóðri, og í varningi. Þá hefur og ýmissa eldri slæðinga orðið vart á nýjum fundarstöðum. Hér er getið x einu lagi þeirra slæðinga, senr ég hef orðið var síðan 3. útgáfa Flóru íslands kom út. Þriggja hinna nýju slæðinga hef ég að vísu getið áður, og nokkrir þeirra hafa einnig fundizt af öðrum á þessum árum, þótt ekki sé þess hér getið. Þær tegundir, sem ekki er getið f Flóru, eru merktar með *. Vafalítið er, að ýmsar þær tegundir, sem nú eru taldar slæðingar, eldri og yngri, munu ílendast hér, og aðrar koma hingað að staðaldri í fræi. Er fróðlegt að fylgjast með vexti þeirra og þrifum eftir því, sem kostur er. Hef ég því bætt við nokkrum athugasemdum um það efni. Eintök af öllum þeim tegundum, sem hér er getið, eru í grasasafni mínu. Johannes Lid, konservator 1 Oslo, hefur gert mér þann greiða að cndurskoða ýmsar nafngrein- ingar mínar og nafngreina sumar tegundirnar. Gramineae: 1. Phalaris arundinacea var. picta, Akureyri 1950. Hefur slæðzt úr garði, en virðist dafna ágætlega. 2. Bromus inermis, Sandgræðslan á Rangárvöllum 1947, Hvammstangi 1949. Vöxtur þess, þar sem því hefur verið sáð í sandgræðslunni, virðist henda til þess, að það verði góður borgari í íslenzku gróðurríki. 3. B. tectorum, Akureyri 1950. Gat ekki fundið það aftur 1951. Polygonaceae: 4. Polygonum convolvulus, Hvammstangi 1949, Akureyri 1950. Hef fundið þessa teg- und á ýmsum stöðum á Akureyri hin síðari ár, fyrst 1945. Hún virðist samt ekki haldast til lengdar í sama stað, en blómgast þó flest sumur. 5. Fagopyrum sagittatum, Hvammstangi 1949. Chenopodiaceae: 6. Chenopodium album, Akranes 1945 og 1948, Hvammstangi 1949, Glerárþorp 1950, Akureyri á ýmsum stöðum. Hér á Akureyri má segja, að þessi slæðingur vaxi að staðaldri, og ber þroskuð fræ a. m. k. í sumum árum. 7. * C. opulifolium Schrad. Glerárþorp 1950. 8. * C. pratericola Rydb. Akureyri á tveimur stöðum 1950. 9. * Salsola ruthinica Iljin. Gleráreyrar 1950. Engin hinna þriggja síðastnefndu tegunda fannst aftur 1951. En þær uxu ásamt fleiri slæðingum, þar sem fleygt hafði verið hænsnafóðri. En C. pratericola einnig í gömlum matjurtagarði. Cruciferae: 10. Brassica campestris, Nes við Seltjörn 1949, Akureyri 1950. 11. Sinapis aruensis, Króksfjarðarnes NV 1943, Egilsstaðir Héraði Au. 1944, Ægissíða á Rangárvöllum 1947, Nes við Seltjörn 1949, Akureyri 1950, á nokkrum bæjum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.