Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 59
Berklaveikin er sem eldsvoði í húsi þjóSarinnar Eigi hverfur slökkviliðið frá brenn- andi liúsi, þótt fölskva hafi slegið á glæðurnar. Falinn neisti getur magnazt og orðið að nýju báli, sem eytt getur húsinu. Slökkvistarfi er ekki lokið fyrr en : síðasti neistinn er kulnaður. Berklaveikin er geigvænlegur sjúk- dómur, sem líkja má við eldsvoða i húsi þjóðarinnar. Slökkviliðinu hefur tekizt að hefta útbreiðslu hans en eigi slökkva að fullu. Það er því eigi tími til korninn að slá slöku við varnir, meðan enn er eldur laus og heimilið í hættu. SIBS er sjálfboðaliðssveit i þessu slökkvistarfi. Kostnaðurinn við starf hennar er að mestu borinn af Vöruhappdrætti SÍBS Gerizt viðskiptamenn þess og eflið á þann hátt sóttvarnir. Hamars sjálfvirku oliukyndingartœki eru framleidd bæði fyrir dieselolíu og jarðolíu (Fuel-oil). Hamars sjálfvirku olíukyndingartreki hafa þegar verið sett í nokkur stórhýsi í Reykjavík og reynast ágætlega. Athugið vel, að með því að nota Hamars sjálfvirku oliukyndingartœkin, sem brenna jarðolíu, þá sparið þér um 35% í eldsneytiskostnað, miðað við að brenna dieselolíu. Tækin eru til sýnis í Vélsmiðjum Hamars og allar frekari upplýsingar veittar þar. Vér höfum í þjónustu vorri mann, sem hefur verjð í Englandi til þess að kynna sér uppsetningu og meðferð olíukyndingartækja. Hringið í síma 1695, ef þér þurfið að fá gert við olíukyndingu yðar. VélsmiSjan Hamar h.f. STOFNSETT 1884 Höfuðstóll 12.000.000.00 sænskar krónur SKAANE Aðalumboð á Islandi: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. Bryniólfsson & Kvaran) Reyhjavik

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.