Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 28
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN l.mynd. Kötlugosið 1721. Hringimir sýna staði, sem aska féll ó. Númer þeirra eru nefnd í textanum. — The Katla eruption in 1721. Places where tephra-fall was recorded are marked with open rings. Their numbers are found in the text. Þan 12ta bjart veður með litlu öskufalli og eins um næstu nótt. Þan 13da nær miðjum morgni enn dagmálum sló yfir þviliku myrkri, að fólk í Skálholts sveitum mundi ei annað þvílíkt, og morg- un saungur í Skálholti [2] var haldin vi'Ö Ijós. Þó geingu aldrei meiri stór brestir helduren meðan þetta svarta myrkur yfir stóð, sem var- aði alt til hádeigis, og ef maSur rétti hendina útum dyr éSa glugga, þurfti han litla stund aS halda henni, áSur hún fyltist af ösku, sama dags kvöld var sandur í Biskupstungum á sléttlendi sauSum uppyfir lágklaufir, enn fyrir austan Hvítá hestum uppyfir hófskegg (þetta eptir sögn síra Jóns Þorlákssonar sóknarprests að Sandfelli og Hofi í Öræfum sem þá var skólapiltur í Skálholti). Sama dag var svo mykiS myrkur í FljótshlíS aS Sgr Brinjúlfur ÞórSarson, Thorlacius, og hans sóknar prestur, Síra Benidikt Jakobsson urSu aS haldast í höndur, og taka sér stefnu úr karldyrum á HlíSarenda [4] útí kirkj- una og þaSan inn aptur í stáSin. Þennan dag var þíngaS á Saurbœ [6] á HvalfjarSarströnd og urSu

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.