Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 43
INNRI GERÐ ÖSKUBAUNANNA 105 MyndL 1. Þversnið gegnum öskubaun. Miðkorn með tveim ytri lögum. Stœkkun 18 X. — A tephra pisolite in 'thin section showing central grain and two outer lay- ers. Magn. 18X.. — Ljósm. Jón Jónsson. Ekki er hægt að sjá myndbreytingu í gjallglerinu í baununum svo að teljandi sé, nema að einstöku smákorn utarlega í baununum eru gulleit, líkt og glerið í þeim væri orðið vatnsbundið (hydrated). Samt er að sjá undantekningar frá þeirri reglu í þunnsneiðinni, því að í tveim bálfeyddu þversneiðunum eru gleragnirnar yzt í baununum teknar að bindast vatni. Myndar vatnsbundna glerið sítrónugula rönd utan um ferskan kjama í glerkornunum. Mætti þetta þykja nokkuð hröð myndbreyting i svo ungu túffi, því að í móbergi frá tertiertímanum er ennþá að finna leifar af ómynd- breyttu gjallgleri, enda þótt aldur þess skipti milljónum ára. Skýring- ar á þessu fyrirbæri er, eins og á myndun silfurbergsins, að leita í jarðylnum, sem leikið liefur um túffstabbana og auðveldar mynd- breytinguna. Ekki er límonít sjáanlegt í baununum að því undanteknu, að guli liturinn á vatnskenndu glerinu stafar af þrígildum járnvetnum, en það eru sömu efnasambönd og í ryði og náskyld límoníti. Járnið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.