Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 49
RITFREGNIR 111 Jió fyrir ekki, ef ísland væri ekki þvilíkt Eldóradó jarðfræðinnar, að hér má finna dæmi til skýringar flestum þeim fyrirbærum, er skýra þarf í almennri jarðfræði og landmótunarfræði. Hér er hvorki rúm til að rekja nánar efni bókarinnar né til að fella grundvall- aða dóma um einstaka kafla hennar. Þessar linur eru fyrst og fremst ritaðar til að vekja athygli á henni sem bók, er fullyrða má, að ýmsir af lesendum Náttúrufræð- ingsins myndu hafa gagn og gaman af að lesa. I nokkrum myndatextum undir myndum frá Islandi eru villur, og einstöku smávillu má finna í sumu þvi öðru, sem um Island er sagt, en þetta eru yfirleitt fremur meinlausar villur og breyta engu um gildi bókarinnar í heild. Hún er í heild vel skrifuð, efninu skipulega niður raðað, framsetningin látlaus og miklu efni saman þjappað, án þess að það verði þurrt eða strembið. Sem sagt, góð og gagnleg bók. Sigurður Þórarinsson. Skrá yfir nokkrar náttúrufrœðibœkur Náttúrufræðingurinn hefur verið beðinn að birta skrá yfir náttúrufræðibækur, sem fást i bókaverzlunum i Reykjavík. Ekki er um auðugan garð að gresja i þeim efnum, en þó verður hér getið nokkurra nýrra og nýlegra náttúrufræðibóka, sem nú eru fáanlegar: Einar Sjöbeck: Blomster i S'tuen. ■— Oslo 1934 ....................Verð kr. 22.50 Tönnes Bacher <& Frode Sörenseru Dyrkning af Kökkenurter. — Kbh. 1951 ................................................................. — 269.50 Gunnar A. Berg: Floraen i Farger. — Oslo 1953 ............................ — 34.50 Nitzelius & Conradi: Havens vakreste blomster. — Oslo 1953 ............... — 34.50 D. Sander & E. Cooper: Orchids and their Cultivation...................... — 37.50 Robert W. Shery: Plants for Man. ■— London 1954 .......................... — 210.00 J. Hutchinson & R. Melville: The Story of Plants. — London 1948 ... — 120.00 T. H. White: The Book of Beasts. ■— London 1954 .......................... — 97.50 W. J. Stokoe: The Caterpillars of the British Moths I-II. — London 1948 — 90.00 Maurice Burton: Curiosities of Animal Life. — London 1952 ................ — 52.50 Hagbart Röise: Fiskene i farger. — Oslo 1954 ............................. — 34.50 Hans Hvass: Fuglene i farger. — Oslo 1954 ................................ — 39.00 C. Molbach Petersen: Insekter i farger. — Oslo 1954 ...................... — 33.00 Olav Moland: Lærebok i husdyrbruk. — Oslo 1951 ........................... — 70.50 Ivar Haraldseid: Lœrebok i husdyrbruk. — Oslo 1949 ....................... — 45.00 Aarulv Löddesol: Myrene i nœringslivets tjeneste. — Oslo 1948 .... — 42.50 Jacob D. Sömme: örretboka. — Oslo 1954 ................................... — 162.00 G. W. Tyrrell: The Earth and its Mysteries. — London 1953 ................ — 48.00 W. M. Smart: The Origin of the Earth. — Cambridge 1953 ................... — 54.00 Elsbeth Kroeber & Walter H. Wolff: Adventures with Animals and plants. — Boston 1948 ................................................ — 54.00 Pierre de Latil: The Underwater Naturalisl. — London 1954 ................ — 48.00

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.