Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 26
18 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN ingnum, eins og síðar verður að vikið. Á austurströnd Bandaríkj- anna er kræklingurinn tekinn með sköfu, hrífu eða gaffli. Með Jreirri aðferð er talið að einn maður taki upp 500—1000 lítra af kræklingi á einni fjöru. Kræklingur í skel er venjulega mældur og seldur eftir rúmmáli. Til Jress að Jdvo og hreinsa kræklinginn er notuð sams konar vél og við afhreistrun á fiski. Lágmarksstærð á kræklingi til sölu er 5 cm. Stærstur er hann við Cape Cod, en á svo djúpu vatni verður að taka hann með botnsköfu. I Noregi var kræklingur áður fyrr mikið notaður til beitu, eins og liér á Islandi, en lítið til matar. Nýlega eru þó Norðmenn byrjaðir að taka hann og verka sem matvöru. Hafa þeir gert á kræklingnum ýmsar rannsóknir og meira segja reynt að rækta hann. I Oslófirð- inum er mikið af kræklingi. Gýtur hann Jrar í maí til júlí. Stærð hans eftir li/2 ár er 4—6 crn, eftir 2]/, ár7—8 cm. Minnstur reyndist kræklingurinn við fjöruborðið, en stækkaði Jregar neðar dró. í Danmörku liefur kræklingurinn þegar lengi verið tekinn til matar. Niðursoðinn kræklingur frá Limafirðinum er löngu þekktur á heimsmarkaðinum, hann er meira að segja kominn liingað til íslands. í Limafirðinum er kræklingurinn á mjúkurn botni og er tekinn með botnsköfu. Á vesturströnd Þýzkalands er mikið tekið af kræklingi og er hann oftast seldur nýr, en einnig niðursoðinn. Hollendingar framleiða þjóða mest af kræklingi. Árið 1964 tóku þeir upp 69 þúsund tonn. Mest af þessum kræklingi er flutt út lifandi. Ekki má taka upp minni krækling en 5 cm. Með Jrví að taka ekkert undir þeirri stærð er talið að stofninn rýrni ekki neitt. Hollendingar rækta líka kræklinginn. Gerist það þannig, að skelj- arnar eru fluttar meðan Jrær eru ungar á þá staði, þar sem skilyrði til vaxtar eru bezt. Er það oftast nær á meira dýpi en Jrar sem lirfurnar hafa sezt að upphaflega, og nokkur straumur er lika æskilegur. Er sáð sem svarar 12tonni af ungskeljum á 1 ekru botns, en J). e. 3 kg á fermetra. Verður breiðan að vera svo þétt, að skeljarnar geti spunnið sig saman sér til stuðnings. Þar sem kræklingurinn er tekinn á þurru eru undirmálsskeljarnar skildar eftir, en þurli að nota botnsköfu er það sem upp kemur flokkað í sundur og skeljar undir lágmarksstærð eru settar aftur í sjóinn. Kræklingur er ekki tekinn frá því að hann byrjar að hrygna í apríl —maí og þar til hrygningu er lokið í ágúst—september. Er það i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.