Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 28
20 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN kræklingi í London er um 15 ísl. kr. hvert kg. Bretar hafa sett upp sérstaka rannsóknarstöð fyrir krækling í Conway, en sá bær er skammt fyrir sunnan Liverpool. í Frakklandi er mikið tekið af kræklingi bæði villtum og ræktuð- um, en samt flytja Frakkar mikið inn af þessari vöru, aðallega frá Hollandi. Um Bordeaux eina fara oft um 500 t. af kræklinoi á viku. o I Frakklandi fer ræktun kræklings fram á annan hátt en í Hollandi og Bretlandi. Þarna er fjörur víða sendnar og útfiri mikið. Eru settar þar upp girðingar, allt að 250 m á lengd. Þær eru V-laga og veit oddurinn til hafs. Reknir eru niður staurar með 2/s m millibili, en á milli þeirra eru festar samanfléttaðar víðigreinar. Krækling- urinn sezt á þessar girðingar og helzt þannig frá botninum. Við Mið- jarðarhafsströnd Frakklands og Spánar er kræklingur ræktaður á annan hátt. Eru notaðir ilekar, sem fljóta á sjónutn, en niður úr þeim hanga kaðlar, sem kræklingurinn sezt á. Köðlunum er svo kippt upp til þess að tína af þeim kræklinginn. Kræklingur er víða tekinn viiltur í Frakklandi, t. d. í Boulogne. Þangað kom ég í nóvember 1966 og fór þá út á fjörurnar þar sem verið var að tína kræklinginn. Vex hann þarna á klöppum og er tíndur á þurru um fjöru. Tínsluna annast konur og nota engin verkfæri nema stundum skeið til þess að losa skeljarnar af stein- unum. Kræklingurinn er látinn í vírkörfur, karfan er sett niður í fjörupoll og hreinsaðir af skeljunum smásteinar og önnur óhrein- indi. Tíndar eru aðeins þær skeljar, sem komnar eru yfir vissa stærð. Það af aflanum, sem ekki fer beint á markaðinn, er geymt í flæðarmálinu í sterkum, götóttum trékistum, sem eru rammlega festar á klöppunum. Þaðan er svo kræklingurinn tekinn eftir þörf- um, þegar af kistunum flæðir. Minnir þetta á, hvernig Suðurnesja- menn geymdu beituna sína, aðeins höfðu þeir ekki kistur heldur létu fjörupollana nægja. Heldur virtist þessi kræklingstínsla í Boulogne vera kuldalegt verk, enda blés kalt af Ermasundi þennan dag. Voru konurnar vel dúðaðar og með olíusvuntur eða í vatns- þéttum stökkum yzt klæða. Kræklingurinn í Boulogne er allur seld- ur nýr í skelinni og var verðið þar í smásölu tæpar 18 kr. hver lítri. Ekki fór þarna fram nein ræktun á kræklingi önnur en grisjunin samfara tínslunni. I kræklingafjörunni voru afmörkuð svæði, svo að hver aðili hafði sínar kræklingabreiður til að hirða um og nytja. Það kemur stöku sinnum fyrir, að menn veikjast af því að eta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.