Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 35
NÁTTÚ RUFRÆÐ J NGURJ N N 27 Sigurður Þórarinsson: Skaftáreldar og Lakagígar Myndir úr jai'ðfræði íslands VIII l’að eldgos, sem síra Jón Steingrímsson nefndi Síðueld, en síðar hefur venjulega verið nefnt Skaftáreldar, er rnesta hraungos, sem vitað er að menn hafi augum Jitið. Og gígaröð sú, Lakagígar, sem spjó þessum firnunr af hrauni, er ein hin stórfenglegasta sem myndazt hefur á jörðinni síðan ísöld leið. Aðeins Eldgjá kernst þar til jafns, en hún er ekki mynduð í einu gosi. I>ar næst koma að myndarleik Vatnaöldur og Þrengslaborgir. Margt hefur verið skrifað um Skaftárelda, Skaftáreldalrraun og Lakagíga og vant- ar þó mikið á, að þessu efni hafi verið gerð nógu rækileg skil. Sam- tímalýsing síra Jóns Steingrímssonar á þessum einstæðu náttúru- hamförum, Fullkomið skrif um Siðueld, sem prentuð er í 4. bindi Safns til sögu Islands, bls. 1—58, er klassísk og á ekki sinn líka og ætti kafli úr henni að vera meðal þeirra sýnishorna íslenzkra bók- mennta, sem hverjum unglingi væri ætlað að lesa. Sá merkilegi nraður Sæmundur Magnússon Hólnr varð fyrstur til að birta á prenti rit unr Skaftárelda: Om Jordbranden paa Is- land i Aaret 1783. Þetta rit, sem er 80 bls., konr út í Kaupmanna- lröfn 1784 og er formálinn dagsettur 25. febr. Sjálfur dvaldist Sæ- mundur í Höfn meðan á gosinu stóð og er það því eingöngu byggt á frásögnum, sem honum höfðu borizt að heinran. En ein af höfuð- ástæðunum fyrir áhuga hans á þessu gosi var sú, að hann var fædd- ttr í Hólnraseli, öðrum þeirra kirkjustaða er huldist hrauni í gos- inu, og ólst að nrestu upp þar skanrnrt frá, á Staðarholti í Meðal- landi. Var hann því gagnkunnugur staðháttum austur þar. Bók Sæmundar er um margt vafasöm senr heimildarrit, en lýsing hans á Hólmaseli og umhverfi þess fyrir gosið er hin fróðlegasta og þótt æskustöðvarnar fegrist e. t. v. eittlrvað fyrir lrugskotssjónum hans, er hann sjálfur í framandi landi fréttir um lrin grimmu ör- lög þeirra, er lítill vafi á, að þar lrefur verið nrargur fallegur reit- urinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.