Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 49

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 49
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 39 svo er, sem Elsa Vilmundardóttir hefur sagt mér, að Þjórsár- hraunið stærsta sé raunveridega tvci hraun. Útbreiðsla og rúmmál gosmalar. I eldfjallasögu sinni hefur Þorvaldur Thoroddsen einnig reynt að reikna út heildarmagn þeirra gosmalar (teira), sem myndaðist í Skaftáreldum. Niðurstaða hans er sú, að heildarmagnið sé 3 km3. Þessi tala er tilgreind í fjölmörgum ritgerðum og bókum um eld- fjallafræði. En ég fæ ekki betur séð en að hún muni vera alltof há. Skulu nú nokkur rcik færð íyrir þeirri staðhæfingu. Er ég tók að kanna öskulög í jarðvegssniðum á Heklusvæðinu fyrir nær 3 áratugum, bjóst ég við að finna þar öskulag frá Skaftáreldum, en það lag ber í öskutímatali mínu heitið L 1783, en þótt ég hafi mælt hundruð jarðvegssniða á þessum slóðum, hefi ég livergi rekizt á öskulag, er gæti verið úr því gosi, fyrr en kemur austur á Land- mannalaugasvæðið, en þar verður vart öskulags, sem líklega er úr þessu gosi. í jarðvegssniðum, sem ég hefi mælt í Skaftafellssýslum, er L 1783 að finna hér og þar í byggð allt frá Skaftártungu austur í Öræfi, en þar hefi ég í 2 sniðum í skóginum nærri Skaftafelli fundið öskulag, sem vart getur verið annað en L 1783, og Hákon Bjarna- son fann vott af sama lagi í barði 1 Bæjarstaðarskógi. A afréttum upp af byggðum Vestur-Skaftafellssýslu eru mælingar mínar enn fáar og öræfin vestan Langasjós eru að mestu berangur þar sem eng- um þykktarmælingum verður við komið. Er kemur inn fyrir Vatna- öldur á Tungnaáröræfum fer að bera á brúnum vikri í svörtum sandinum, og því meir sem innar dregur. Mest áberandi er hann á svæðinu frá Fossavötnum inn að jökulheimum. Kringum jökul- heima eru sumstaðar smáskaflar af þessum vikri og finna rná þar vikurmola upp í 1.5 sm að þvermáli en hálfs til eins sm Jrvermál er algengt. í kofarúst, sem að líkindum er útilegumannakofi og liggur undir hamri austan í Snjóöldufjallgarði rétt upp af Tungnaá (merkt með krossi suður af Litlasjó á 4. mynd) er allt að 70 sm þykkt lag af vikri og mátti þar í finna köggla allt að 5 sm í þvermál (Gísli Gestsson 1957, 1959). Auðsætt er af staðháttum, að meðalþykkt vikurlagsins á þessum slóðum hefur verið miklu minni en í kofa- rústunum, er liggja undir hömrum, sem vita móti landssuðri, Jr. e. beint gegn vikurhríðinni fyrstu daga Skaftárelda. Þó má ætla, að meðalþykktin hafi skipt tugum sm og grófleiki vikursins gefur til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.