Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 55
NÁTTÚRU FRÆÐIN G U RI N N 45 fram Skaftárgljúfur þar til seint í september og kann að nokkru að vera komið úr norðaustursprungunni, en það hraun hefur runnið niður yfir suðvesturhraunið bæði eftir larvegi Skaltár vestan Úlfars- dalsskerja og austan Laka. Ég tel þó ólíklegt, að það hraun, sem hefur bætzt ofan á suðvesturhraunið eftir 29. júlí, sé meira en 0.3 til 0.4 km:!. bað er raunar þrisvar til fjórum sinnum meira hraun en myndaðist í Öskjugosinu 1961. Að meðtaldri gosmöl hefur því, ef miðað er við útreikninga Þorvalds Thoroddsens á hraunmagni, um 9.5 km3 storknaðs hrauns myndast 50 fyrstu daga gossins og samsvarar það um 2200 tenings- metrum sekúndu hverja. Rennsli hraunsins hið allra næsta gígunum hefur verið samanlegt um 5000 m:!/sek ef reiknað er, að rúmþyngd kvikunnar í gígunum hali verið um 1, eða svipað og nærri Hraungíg Heklu skv. Trausta Einarssyni (1949). 5000 m3/sek er meir en hundraðfalt rennsli Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu og meir en tólffalt meðalrennsli Þjórsár og myndi ærið stórfelld sjón að sjá tólf slíkar ár fossa fram rauðglóandi. Hversu mikið rennslið hefur mest orðið er erfitt að segja, en sé tekið tillit til þess, að mjög virðist hala verið farið að draga úr gosinu úr suðvestursprungunni síðustu vikuna og að um meðaltal 50 daga er að ræða, er ekki ólíklegt, að mesta rennsli hafi orðið a. m. k. tífalt meðalrennsli. Við getum haldið áfram að leika okkur að samanburði og bent á, að fyrstu 50 dagana voru Skaftár- eldar á við a. m. k. 50 Surtseyjargos eins og það gos var fyrsta mán- uðinn. Með sama áframhaldi hefðu Skaftáreldar hlaðið upp landi sama rúmmáls og ísland allt ofansjávar á 700 árum. Skaftáreldahraun, Eldgjárhraun og elzta Þjórsárhraun eru að flatarmáli mestu hraun, sem runnið hafa á jörðunni síðan ísöld lauk og líklega verður að fara tugþúsundir ára aftur í tímann til þess aðfinna önnur eins, en vera má, að meiri hraun að rúmmáli hafi komið upp í einhverju dyngjugosi hérlendis eða á Hawaii síðustu tíu þúsund árin. G. Walker (1965) telur öruggt og Guðmundur Kjartansson (1966 a, 1966 b) líklegt, að jafnvel stærstu dyngjur hér- lendis, svo sem Trölladyngja og Skjaldbreiður, séu hver um sig myndaðar í einu gosi, og ég hefi síðan hraun hlóðust á Surtsey talið líklegt, að sumar dyngjur a. m.k. væru myndaðar í einu gosi (S. Þórarinss. 1964). En samkvæmt rannsóknum Hauks Tómassonar (1966) hefur Trölladyngja gosið oftar en einu sinni og ærið langt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.