Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 91

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 91
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 77 um hnöttinn, og er hún því miklu útbreiddari en húsönd, sem verp- ur aðeins í vesturhluta Norðurameríku, lítils háttar á Labrador og Grænlandi, og svo á Islandi (við Mývatn og Laxá). Varphættir þess- ara tveggja anda eru mjög líkir, t. d. gera báðar tegundirnar sér hreiður í holum trjám, þar sem þau er að finna. Fæðuval þessara tveggja andategunda virðist einnig vera mjög svipað. Hvinönd er meiri farfugl en húsönd, og á veturna er hvinöndin yfirleitt meir á sjó en síðarnefnda tegundin. Fullorðnir hvinandarblikar eru tiltölulega auðgreindir frá hús- andarblikum og nægir að vísa til Fugla íslands og Evrópu um ákvörðun þeirra. Á löngu færi ber einna nrest á því, að hvinandar- blikar sýnast að mestu hvítir en húsandarblikar að mestu svartir á bolinn. Hvíti bletturinn við nefrótina (kringlóttur á hvinandar- blika, hálfmánalaga á húsandarblika) og höfuðlagið eru góð ein- kenni á stuttu færi. Auk þess má nefna, að á flugi sést miklu meira hvítt í vængjum hvinandarblika en húsandarblika. Ungir blikar beggja tegunda eru í fyrstu svipaðir kvenfuglunum. Á báðunr teg- undunum kemur hvíti bletturinn við nefið í Ijós á fyrsta vetri og myndar lóðrétta rák við nefið, en fær smám saman á sig sama lag og á fullorðnum blikum. Á ungum hvinandarblikum nær þessi rák þó aldrei upp fyrir nefið, en á húsandarblikum nær rákin upp fyrir nefið. Karlfugla á fyrsta hausti og kvenfugla er hins vegar nær ógerlegt að greina til tegundar úti í náttúrunni. Við góðar aðstæður má þó styðjast við höfuðlag og nefstærð þessara fugla, ef menn gerþekkja báðar tegundirnar. Seinni hluta vetrar og fram eftir vori má greina flestar fullorðnar húsandarkollur frá hvinöndum á því, að nef húsandanna er að mestu gulleitt, en á livinandarkollum myndar guli liturinn aðeins mjóa rönd yl'ir framanvert nefið. Margar full- orðnar húsendur eru þó alveg eins og hvinendur að neflit og báðar tegundirnar geta einnig verið með aldökkt nef á þessum tíina. Það er því hægt að ákvarða örugglega alla kvenfugla með gult nef sem húsendur, en neflitur nægir á hinn bóginn ekki til þess að ákvarða hvinendur með vissu. Kanadíski fuglafræðingurinn Allan Brooks hefur ritað mjög gott yfirlit um aðferðir til að aðgreina hami húsandar og hvinandar (Brooks 1920). Er lögun nefsins að lians dómi bezta tegundarein- kennið, en nefið er yfirleitt mun frambreiðara á hvinönd en hús-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.