Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 116

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 116
102 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN fæst allgóður þverskurður af íjalliuu, röskir 100 m á þykkt, en aldrei hef ég lagt í að telja lögin í þeirn þverskurði, enda ærið verk, þar sem þykkt þeirra er allt frá nokkrum mm upp í 2 til 3 m. Þarna eru 3 lög, sem aðallega geyma setbi'otin með steingerving- unum. Tvö neðri lögin liggja af Stórhöfði austur að bæjarlæknum í Skammadal og iiallar þeirn mikið niður á við til austurs. Þriðja og efsta lagið má rekja óslitið frá Stórhöfði og austur í Deildarárgil, jrar sem það hverfur undir árbotninn niður af svo- nefndri Strandskoru (sjá 1. mynd). Mjög lítil truflun helur orðið á berglögum fjallsins síðan jrað varð til. Þó má sjá brotalöm á tveim stöðum en misgengi við þau er mjög óverulegt. Gera má ráð fyrir, að nokkuð hafi veðrazt ofan af hábungu fjallsins. Þó bendir jökulrákuð basaltklöpp norðaustan á fjallinu (Sjónaröxl) til jress að minna hafi veðrast ofan af Jn í en ætla mætti fljótt á litið. En nær er mér að halda, að eftir standi aðeins norðurhluti upprunalega fjallsins og líkindi til, að nú vanti þann hluta þess, sem hæst bar að Jrví nýmynduðu, og þar hafi öldur Atlantshafsins að unnið áður en skriðjöklar og horfin jökulfljót náðu að mynda undirlendi það hið gróðursæla, sem nú nær frá fjallsrótum allt að Dyrhólaósi, og í eina tfð hefur náð allt að Dyrhólaey. Mín skoðun er sú, að Brúnin ásamt Skammadalskömbum og Neshraunum sé elzti hlutinn af fjalllendi því, sem rnyndar Mið- Mýrdalsheiðarnar og séu hluti af geysistórum gjallhaugum, tilorðn- um í neðansjávargosi á sama liátt og Surtsey hefur skapazt á okkar dögum, aðeins sá munur á, að jrað gos hefur staðið svo stutt yfir, að ekki hafi náð að renna nema tiltölulega mjög lítið hraun. Nokkrir nærri lóðréttir basaltgangar hafa náð að jrrengja sér í sprungur í gjallhaugunum og eru mest áberandi gangur í austan- verðum Skammadalskömbum og annar í Brún við Illugötu. Eftir þverskurði fjallsins í Deildarárgili mætti halda, að svo skammt hefði verið til lands í norðri er Jrað myndaðist, að sjór hafði ekki brotið úr norður- og norðausturhlíðum þess og jaær haldið upp- haflegri lögun sinni þangað til síðari eldgos (sennilega undir jökli) fylltu að þeim og skópu hásléttu þá, sem nú nær frá Sauðalelli suður á heiðarbrúnirnar, sem þó skriðjöklar ísaldar, a. m. k. síðasta jökulskeiðs, eiga drjúgan ldut í að hafa gefið þann svip, sem hún hefur nú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.