Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 120

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 120
106 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN skálans og syðra vatnsins (sjá kort). Melgras kom einnig í ljós ná- lægt fjörukálsplöntunum á norðausturströndinni. Á þeim sama stað stungu nokkrar plöntur af Honkenya peploides (L.) Ehrh., fjöru- arfa, upp kollinum (Einarsson 1967). Fjöruarfinn hafði ekki fundizt áður í Surtsey, livorki fræ né annað af honum. Það má telja nokkurn veginn fullvíst, að þessar þrjár tegundir, fjörukál, melgras og fjöruarfi, hafi borizt með sjó til Surtseyjar (Friðriksson 1966 og Einarsson 1967), enda hafa Jzær einmitt vaxið Jrar við hæsta sjávar- borð í fjörunni, og að þær hafi komið frá Heimaey þar sem þær vaxa allar (Baldur Johnsen 1939 og 1948). Allar þrjár tegundirnar eru líka dæmigerðar strandplöntur og fræ þeirra þola prýðilega seltu og dreifast mestmegnis með sjó. Sama máli gegnir um fjórðu tegundina, sem fannst í Surtsey s. 1. sumar, Mertensia maritima (L.) S. F. Gray, blálilju. Af henni fannst þó ekki nema eitt lítið eintak í nýja hrauninu á austur- strönd syðra vatnsins, og í september þegar ég var síðast á ferð í Surtsey, var ekki sjáanlegt nema eitt hlað af þessari bláliljuplöntu, sem stóð upp úr sandinum. Sumarið 1967 fundust líka mosar í Surtsey í fyrsta sinn. Fyrst fundust þeir í sandinum á norðvesturbakka nyrðra vatnsins, en 9. september mældi ég tvær mosabreiður, sem þar voru þá, og var sú stærri 70 cm í þvermál. Sama dag fann ég fjórar litlar mosabreið- ur í 60 m hæð yfir sjó nærri miðju eyjarinnar (sjá kort), eða langt frá þeim stöðum, sem plöntur höfðu áður fundizt í Surtsey og um 500 m frá ströndinni. Mosarnir uxu á þunnu sand- eða ösku- lagi, sem liggur á volgum jarðri hrauns Jiess sem rann úr litlu gíg- unum, sem mynduðust innan í gígbörmum gamla Surts. Bergþór I mynd. Loftmynd af Surtsey 13. júlí 1967. Allir vaxtarstaðir plantna eins og Jteir voru 11. sept. 1967 og getið er í greininni eru merktir á myndinni. Hvert stærri merkjanna (1—6) sýnir vaxtarstað einnar plöntu. 1: Elymus arenarius, melgras, 2: Festuca rubra, túnvingull, 3: Mertensia maritima, blálilja, 4: mosar, 5: Honkenya peploides, fjöruarfi, 6: Cakile edentula, fjörukál, 7: 21 planta af Honkenya peploides, fjöruarfa, sem vaxa dreift á dálitlu svæði. — Airophotograph of Surtsey July 13th 1967. All the plant localities mentioned in the paper as they ivere on September llth 1967 are marked on the photo- graph. Eacli of the bigger marks (1—6) shows the localily of one specimen, no. 4 shows moss clusters and no. 7 shows 21 specimens of Honkenya peploides, scattered over a small area. Landmælingar Islands (Icelandic Survey Department).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.