Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 122

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 122
108 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN Jóhannsson hefur ákvarðað þessa niosa fyrir mig og eru nöfnin birt hér með hans leyfi. Tegundirnar reyndust tvær, Funaria hygomelrica Hedw. og Bryurh árgenteum Hedw. Báðar þessar teg- undir eru algengar hér á landi, m. a. í Heimaey, og mosarnir sem vaxa á norðurströnd Surtseyjar tilheyra annarri tegundinni (upp- lýsingar frá Bergþóri Jóhannssyni). Báðar tegundirnar vaxa mjög víða kringum mannabústaði og berast oft með mönnum milli staða. Þar sem fundarstaður mosanna inni á miðri Surtsey er ein- mitt meðfram þeirri leið, sem oftast er gengin upp að gígunum, er mjög sennilegt, að mosarnir hafi ljorizt þangað með mönnum, þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir. Varla hafa þeir borizt þangað með sjó og ólíklegt er, að fuglar hafi borið þá þarna inn á hraun- ið, sem enn rýkur úr. Vindi er varla til að dreifa þarna, þar sem lull langt er til Heimaeyjar eða um 18 km. Þá er varla um annan möguleika að ræða en flutning með mönnum. Mosinn á ströndinni gæti hafa borizt þangað með sjó, en fullt eins sennilegt er, að hann hafi líka borizt með mönnum, því mannaferðir um eyna eru einna mestar þarna á ströndinni, m. a. er lent þar á bátum. Hinn 9. september fann Sigurður Hallsson smáplöntu í sand- inum við hæsta sjávarborð á suðausturströnd Surtseyjar, og er það í fyrsta sinn sem nokkur planta finnst vaxa þar. Samkvæmt beiðni Sigurðar athugaði ég þessa plöntu næsta dag og reyndist hér vera um fjöruarfa, lloukenya peploides (L) Ehrh., að ræða. Dagana 9,—12. september s. I. dvaldist ég í Surtsey og athugaði allar þær æðri plöntur, sem þá uxu þar og ég gat fundið. En marg- ir plöntueinstaklingar, sem vaxið hafa í Surtsey, hafa átt þar skamma ævi, því rætur þeirra ná oft ekki nema lélegri lestu í lausum sand- inum, sem þar að auki fýkur fram og aftur ef nokkuð vindar að ráði og hefur þannig marga plöntuna kaffært. Eg sá brátt, að lítil grasplanta á norðausturströndinni, sem ég hugði íyrst vera melgras, var að ýmsu leyti frábrugðin þeirri tegund. Við nánari athugun þarna á staðnnm virtist blaðfóturinn, slíðrið og síðurhimnan líkj- ast meira Festuca rubra I,., túnvingli, og smásjárathuganir á þver- skurði á blöðum af þessari plöntu staðlestu síðan þessa ákvörðun (Einarsson, 1967). Hér er því um fimmtu tegund blómplantna að ræða sem nær að festa rætur í Surtsey. Túnvingull er mjög al- gengur í Vestmannaeyjum, bæði á Heimaey og í úteyjum (Frið- riksson og Johnsen 1967), og vex t. d. í Súlnaskeri, sem er aðeins í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.