Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 10
2 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN af þeim eldmóði, sem inni fyrir bjó. Hann var einn af allrabeztu kennurum, sem ég hafði á námsferli mínum. Prófessor Thorson var mikill elju- og afkastamaður, en þó hafði hann alltaf tíma til þess að hlusta á vandamál nemenda sinna og var venjulega fljótur að finna viðeigandi lausnir á þeiin, livort sem þau voru faglegs efnis eða ekki. Hann var ætíð glaður og kátur og liafði jafnan frá einhverju skemmtilegu að segja. Minnist ég þess einkum frá námskeiðum, sem hann hélt í sjávarlíffræði í Frederikshavn, en þar var samband hans við nemendurna mjög náið, enda borðuðum við saman og fórum daglega með honum á sjó, svo að mörg tækifæri voru til viðræðna. Þarna kom fram, að hann liafði mikinn áhuga á listum og má þar nefna tónlist, myndlist og bókmenntir. Mun hann, þrátt fyrir mikið annríki, hafa gefið sér nokkurn tírna til þess að njóta þeirra. Auk þess að vera góður kennari, var Thorson framúrskarandi vísindamaður eins og verk hans sýna. Nokkru fyrir síðari heimsstyrj- öldina kom hann sér upp eigin rannsóknastöð á sænsku eynni Ven í Eyrarsundi. Þar rannsakaði hann botndýralirfur úr sundinu þar tíl heimsstyrjöldin varð þess valdandi, að hann varð að flytja sig til Helsingör með rannsóknir sínar, en þar kom hann sér fyrir í kjallara þar til verkinu var lokið. Árið 1946 kom svo árangurinn af rannsóknunum í bók um botn- dýralirfurnar í Eyrarsundi. Þetta er stór og mjög ítarleg bók, 523 síð- ur í stóru broti með fjölda góðra teikninga. Hún heitir „Repro- duction and Larval Development of Danish Marine Bottom Inverte- brates, with Special Reference to tlie Planktonic Larvae in the Sound (Öresund)“. Bók þessi mun um langan aldur verða mikilvæg fyrir þá, sem stunda lirfurannsóknir í sjó, enda er í henni að finna fyrstu lýsingu á lirfum margra dýra. Þá eru lýsingarnar og teikning- arnar mjög nákvæmar. Rannsóknarstofan í kjallaranum í Helsingör mun hafa valdið því, að hann fékk þá hugmynd að koma þar upp vandaðri rannsóknastöð. Öll þau ár, sem ég var í Kaupmannahöfn, vann hann ósleitilega að því að koma þessari hugmynd í framkvæmd, en þar var við ramm- an reip að draga, þegar afla átti fjár til slíkrar stofnunar. Að lokum fékkst þó loforð fyrir því, að rannsóknastöðinni yrði komið upp á vegum háskólans, en samt varð Thorson að bíða í nokkur ár eftir nægilegu fé til framkvæmdanna. Árið 1957 var honum veitt prófessorsembætti við Hafnarháskóla,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.