Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 12

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 12
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Walter L. Friedrich, Leifur A. Símonarson og Ole E. Heie. Steingervingar í millilögum í Mókollsdal Hinn kunni fundarstaður steingervinga við Hrútagil í Mókolls- dal var fyrst kannaður af Guðmundi G. Bárðarsyni, en árið 1910 sendi hann nokkra plöntusteingervinga þaðan til prófessors A. G. Nathorst í Svíþjóð. Nathorst liugði tvær af hinum steingerðu plönt- um vera beyki (Fagus), eða nánar tiltekið, Fagus antipofi Heer og Fagus macrophylla Heer (G. G. Bárðarson, 1918 s. 53), en hann náði aldrei að birta neitt á prenti um hinar steingerðu plöntur frá Mó- kollsdal, áður en hann lézt árið 1921. Jóhannes Áskelsson (1961 s. 51) gat einnig um beyki frá þessum fundarstað. Einustu þverskurðar- myndina af lagasyrpunni í Hrútagili er að finna hjá M. Schwarzbach (1955 s. 103). Við rannsóknir á Steingrímsfjarðarsvæðinu sumarið 1967 upp- götvuðum við fundarstað steingerðra plantna og skordýra nokkru fyrir innan Hrútagil í Mókollsdal. Sumarið 1969, var enn á ný safn- að steingervingum í Mókollsdal, en þar sem veður voru slæm á svæðinu þetta sumar urðum við að láta okkur nægja að athuga fund- arstaði steingervinganna, enda ekki unnt að vinna að umfangsmeiri jarðfræðirannsóknum. Um fundarstaði steingervinga í islenzkum TerLíerlögum. Frægustu jarðlög á íslandi með steingerðum sædýrum eru á Tjör- nesi. Um aldur þessara laga hefur ríkt nokkur óvissa. Guðmundur G. Bárðason (1925) áleit þau plíósen að aldri, en Jóhannes Áskels- son (1960) taldi þau vera frá plíósen-pleistósen. Samkvæmt nýjustu rannsóknum, meðal annars á segulstefnu í gosbergi á Tjörnessvæð- inu, telja jarðfræðingar, að tvær neðstu deildirnar; báruskeljalögin (Tapes-lögin) og tígulskeljalögin (Mactra-lögin) séu frá plíósen, en efri hlutinn frá og með krókskeljalögunum (Cardium-lögunum) sé pleistósen að aldri (Þorl. Einarsson, Hopkins og Doell, 1967). Auk fyrrnefndra vísindamanna hafa meðal annarra Schlesch (1924) og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.