Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 21
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 9 Ptcrocarya sp. (Myndasíða II, mynd 1—2). Eitt samsett, fjaðrað blað með sjö smáblöðum tilheyrir að öllum líkindum Pterocarya. Þetta undirstrikar hinn skakklaga neðsti hluti smáblaðanna, lögun þeirra og strengjanet. Vængjuð hnot hefur fundizt, og telst hún til ættkvíslarinnar, þar sem vængurinn er greini- lega tvískiptur, og hvor smávængur er tígullaga. Hnotin er varðveitt sem far. Innan þessarar ættkvíslar hefur eigi áður fundizt aldin með svo stóra vængi, hvorki steingert eða núlifandi. Því er hugsanlegt, að hér sé um nýja tegund að ræða, og er áformað að lýsa henni nán- ar í seinni ritgerð. Eftir mörgu að dæma er hikkoría (Carya) sú, sem Heie ogFriedrich gátu um 1971 ein tegund Pterocarya. Þessu verður þó fyrst hægt að slá föstu, þegar fleiri eintök hafa fundizt. Hlynur — Acer cf. tricuspidatum Bronn. (Myndasíða III, mynd 5). Ennþá höfum við aðeins fundið eitt illa varðveitt blaðbrot af hlyn í Mókollsdal. Aldin hefur okkur ekki tekizt að finna, en þau eru kunn frá öðrum fundarstöðum á Vestfjörðum. Platanviður? — Platanus? sp. Tvö stór blöð, sem að öllum líkindum tilheyra platanvið funduzt í Hrútagili. Þar sem hlynur hefur áþekk blöð, og alclin af platantré hafa ekki fundizt í Mókollsdal, getum við ekki að svo stöddu, gert okkur ljósa grein fyrir því um hvora ættkvíslina sé að ræða. Blöðin eru frábrugðin fyrrnefndu blaði af Acer cf. tricuspidatum Bronn (hlyn) að því leyti, að bæði blöð og blaðtennur eru rnikið stærri. Fæð hinna fundnu plöntuættkvísla í lögunum í Mókollsdal getur átt sér ýmsar orsakir. í fyrsta lagi getur verið, að gróður svæðisins liafi upprunalega verið tegundafár, þar sem eldsumbrotin leiddu til náttúruvals (selektion), þannig að aðeins harðgerðustu plöntur gátu vaxið á svæðinu. I öðru lagi er hugsanlegt, að aðrar plöntur hafi einnig vaxið þarna, en leifar þeirra hafi ekki steingerzt eða að ytri aðstæður (t. d. árstími, vindátt, vatnsstreymi o. fl.) liafi verið svo óhentugar, að viðkomandi plöntur bárust ekki út í lögin. í þriðja lagi er steingervingasöfnun okkar sennilega heldur ófullkomin, og því líklegt, að fleiri ættkvíslir (og tegundir) eigi eftir að finnast. Að öllum líkindum voru þó fyrrnefndar plöntur ríkjandi á svæðinu. Þegar plöntur finnast í jarðlögum á eldfjallasvæði, verðum við að gera okkur Ijóst, að þær eru vitnisburður um hlé á eldsumbrotum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.