Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 Fyrst þurfti að hreinsa fífuna og nema burt aldinhneturnar. Fífan var síðan greidd og táin líkt og ull, elt milli handanna og teygður úr henni gild- ur þráður, sem snúið var upp á, þannig að lialdið var í annan end- ann, en hinn endinn strokinn flöturn lóf'a niður lærið, þar til hann var orðinn nógu snúðharður. Voru síðan endarnir lagðir saman og snérust þá þættirnir hvor um annan. Kveikur- inn var þá fullbúinn til notkunar. — Fífuhárin eru stökk. „Hann hrökk í sundur eins og fífukveikur" er enn sagt um lélegan spotta. Orðtakið „létt- ur eins og fífuvettlingur" mun lúta að því að fífan var stundum tínd í vettling. Fífan var tínd í kveik fram á okkar öld. Nú er kveikurinn lrorf- inn en máltækin lifa. — Lýsislampinn (eða pannan) var stundum borinn með ljósi úr bæ út í fjós eða fjárhús — og þá í Ijósbera en það var dálítill kassi með lileypiloki. — Ekki man ég eftir lýsislampa annars staðar en í fjósi og fjárhúsi á Gálmaströnd og Ár- skógsströnd á unglingsárum mínum. Þó mun hann sums staðar einnig hafa látið ljós sitt skína í sjóbúðum fram yfir aldamót. Þurrkuð fífa var og notuð í kodda og sængur. Var þetta kallaður „fátækrakoddi“ surns staðar á Norðurlöndum. í ævintýrinu um villi- endurnar 12, spinnur og vefur prinsessan fífu í dúk. Og sannarlega hefur verið reynt að nota fífu, sem vefjarjurt. Hárin eru nógu löng, 1^2—2 i/g cm á hrafnafífu og 3—4 cm á klófífu. En fífuhárin þykja ekki nægilega fjaðurmögnuð og endingargóð. Er því ólíklegt að farið verði að vefa fífudúka. Sums staðar á Norðurlöndum var fífu- hár kembt saman við ull til að gefa henni aukna mýkt og hrein- hvítan gljáa. Þetta var aðeins gert til prýði. Reynt var líka að blanda saman fífu og héra- og kanínuhári til hattagerðar. Það dugar angustifolium). Til vinstri aldin Jtroskuð, til hægri í blómi að vori.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.