Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 33
NÁTTÚRU FRÆÐINGURI N N 21 Jón jómsson. Grágrýtið Inngangur Sjálí'sagt er grágrýtisnafnið ævafornt og hvenær það er fyrst notað hér á landi verður ekki sagt. Grásteinn (grásten) er algengt orð í munni alþýðu á Norðurlöndum t. d. í Svíþjóð og er því ekki ólíklegt að landnámsmenn hafi þekkt það og notað, þó um aðra bergtegund væri að ræða en þá, er þeir þekktu áður en hingað kom. Hin frægu orð Snorra goða á Alþingi árið 1000 sýna að ekki voru þess tíma menn sneyddir athyglisgáfu hvað grjótið varðar fremur en annað. í Ferðabók Eggerts og Bjarna (1943) (II bls. 219) er getið um bergtegund í Lundey, Engey og Viðey, sem þeir gerðu sér grein fyrir, að væru forn hraun, en ekki er neitt nafn notað um þá berg- tegund, en þar er um grágrýtið að ræða. Mackenzie (1811) gerði sér Ijóst að grágrýtið við Reykjavík er hraun og E. Robert jarðfræðingur í leiðangri Gaimards taldi það elztu gosmyndun á íslandi. Jónas Hallgrímsson nefnir það „den yngre Klöftelava" og hann sér, að það er yngra en blágrýtismynd- unin. Jónas notar orðið dólerit urn grágrýtið og svo virðist J. Steen- strup einnig hafa gert, enda unnu þeir saman. Hins vegar nota báðir líka orðið Klöftelava um það. Svíinn C. W. Paijkull (1867) virðist vera sá, er fyrstur setur grá- grýtið á landabréf, enda gerði hann fyrsta jarðfræðikortið, sem vitað er um, að gert hafi verið af fslandi, og sýnir á því grágrýtið m. a. kringum Reykjavík. F. Zirkel mun fyrstur manna hafa gert smásjárrannsóknir á ís- lenzku bergi og m. a. á grágrýtinu við Reykjavík. Það sem hér að ofan er sagt, hef ég að langmestu leyti tekið eftir Þ. Thoroddsen (1902). Sjálfur notar Thoroddsen orðið dolerít, en nefnir jafnframt grásteinshraun. Helgi Péturss (1900) notar einnig þetta sama orð. Guðmundur G. Bárðarson (1927, 1928, 1929a, 1929b) notar einnig dolerit nafnið og hefur það haldist meðal íslenzkra fræði- manna fram á þennan dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.