Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 34
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Grdgrýtið og útbreiðsla pess. Af eðlilegum ástæðum hefur grágrýtið kringum Reykjavík fyrst vakið athygli manna. Mér þætti ekki ólíklegt að nokkurn hlut í því hafi átt sú staðreynd, að hús æðstu stofnunar þjóðarinnar, Alþing- ishúsið, er byggt úr þessu grjóti, sem tekið mun hafa verið aðal- lega á Skólavörðuholtinu, en Alþingishúsið var byggt á árunum 1880-1881. Grágrýtissvæði það, sem höfuðborgin stendur á, nær óslitið frá Þingvallavatni út um eyjar og nes við sunnanverðan Kollaf jörð. Það nær frá Esju, suður fyrir Hafnarfjörð og austur að Hengli. Hér og þar standa þó eldri fjöll eða hnúkar upp úr grágrýtisbreiðunni. Mest ber þar á Grímarsfelli, Reykjafelli og Úlfarsfelli, en milli þeirra síðastnefndu hefur grágrýtistunga fallið norður eftir dalnum, sem Varmá nú rennur um. Hólarnir í Viðey, Naustabrekkur og Heljar- kinn eru úr eldra bergi, sem grágrýtishraunin hafa runnið upp að og í Eiðinu og vestan við það kemur eldra berg frarn. Norðan undir Naustabrekkum kemur fram sandsteinslag undir grágrýtinu (1. mynd), sem þar er aðeins nokkurra metra þykkt. Það þekur svo að heita má allan norður og vesturhluta eyjarinnar, en sunnan við Við- eyjarsund kemur einnig eldra berg fram. Það syðsta sem af því sést er við Gelgjutanga. Þar fyrir sunnan og vestan er grágrýtið einráð- andi á yfirborði. Grágrýtisstraumur hefur fallið vestur með Esju og myndar Brimnes á Kjalarnesi. Þar er neðri hluti grágrýtishrauns- ins bólstraberg en efst er það venjulegt hraun. Virðist hraunstraum- urinn því hér hafa fallið út í vatn, væntanlega sjó enda er undirlag þess þarna sums staðar úr jökulbergi, sem skeljar eru í (Jónsson 1960). Norðan við Stardal hefur hraunið runnið upp í dalinn, sem Stardalsá nú fellur um, og er þar nú eftir dálítið grágrýtislag fremst í dalnum norðan megin ár slitið úr tengslum við megin hraun- strauminn, sem fallið hefur vestur með fjallinu allt í sjó út á Brimnesi eins og áður segir. Þetta sýnir að landslag á þessum slóð- um hefur í megindráttum verið svipað og nú er áður en grágrýtis- hraunin tóku að renna. Hvernig landslagi var háttað sunnan við Grímarsfell, Reykjafell og Úlfarfell fyrir þann tíma er lítið vitað um. Þó kemur eldra berg fram á stöku stað, t. d. við Silungatjörn, Myrkurtjörn og Krókatjörn og eins vestan undir Úlfarsfelli, í Gufunesi og norðan í Geldinganesi, sem raunar er ekki lengur neitt nes heldur eyja tengd meginlandinu aðeins af malargranda. Upptök
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.