Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 40
28 N ÁT TÚRU F RÆ ÐINGURIN N TAFLA I 1 i’lagioklas % . 47,00 Pyroxen % ........ 32,00 Ólívfn % ......... 13,10 Ógagnsætt efni % 7,50 (Opaque) Taldir punktar .. 684 Þunnsneið nr. . . 1733 2 3 4 5 46,25 50,00 48,65 46,40 21,79 27,35 38,84 38,48 13,34 14,60 7,69 1,97 18,00 7,70 4,80 13,11 592 541 520 642 1005 974 331 1673, 6 7 Meðaltal 46,10 44,55* * 46,99 30,90 46,27 33,63 12,00 5,35 8,72 11,00 3,81 9,27 1256 860 U:a 10667, U:a 10659 *) Plagioklasdílar 5,35%. Sýnin eru tekin á eftirtöldum stöðum: 1) Borhola í Rauðhólum 40 m dýpi, 2) Heiðmörk, 3) Sandgerði, 4) Vogastapi, 5) við Óbrinnishóla, 6) Hríshöfði Mosfellssveit, 7) Borgarhólar. Yfirleitt er lítið um díla í grágrýtinu sem eru það stórir að þeir sjáist með berum augum. Undir smásjánni eru þeir hins vegar vel sýnilegir. Feltspatdílar sýnilegir berum augum koma þó fyrir og einstaka sinnum einnig ólívín. Heita má, að ólívín sé eingöngu sem dílar og oft tiltölulega stórir, allt að 0,8 mm í þvermál. Mjög oft eru smáir kristallar úr kromspinell (Picoit) inni í ólívinkristöllunum, en það er algengt víðs vegar á Reykjanesi. Grágrýtið er yfirleitt dálítið frauðkennt, tekur í sig mikið vatn og þolir veðrun illa. Sjást þess merki t. d. á Alþingishúsinu. Þetta frauðkennda útlit bergsins hygg ég, að byggist á því, að örsmáar hol- ur hafa myndast af því gasi, sem losnaði úr hrauninu sjálfu, er það var að kólna, því gasið getur ekki gengið inn í kristallanet (gitter) steintegundanna og losnar því úr hraunkvjkunni jafnóðum og hún kristallast. Yfirleitt virðist gxágrýtið vera komið úr dyngjum. Vitað er nú um allmargar slíkar grágrýtisdyngjur. Fyrir utan þær, sem þegar eru nefndar og teljast vel þekktar má nefna: Lyngdalsheiði, Ok, Sandfell fyrir ofan Haukadal, Baklheiði og Grjótháls. Sennilega er Sléttafjall á Holtavörðuheiði ein slík dyngja. Margar fleiri eru þær, þó ekki verði hér taldar. Miklir grágrýtisflákar eru einnig til án þess að vitað sé um uppruna hraunanna. Telja verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.