Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 29 t. d. að Rauðnúpar á Sléttu séu dyngja, en upptök megingrágrýtis- hraunanna á Sléttu er mér a. m. k. ekki kunnugt um. Grágrýtishraun frá niítíma. Guðmundur G. Bárðarson (1929a, 1929b) mun fyrstur manna hafa veitt því eftirtekt að hraun á utanverðu Reykjanesi eru grá- grýtishraun. Þessi hraun eru runnin eftir síðustu ísöld. Eldstöðin sjálf er því mjög greinileg. Á utanverðu Reykjanesi er Sandfellshæð mesta dyngjan. Ná hraun frá henni niður að Ósum, suður að sjó vestan við Grindavík, austur að Seltjörn sunnan við Vogastapa og vestur í sjó við Stóru Sandvík. Langhóll og Berghóll eru einnig dyngjur og verða hraun þessara þriggja ekki þekkt sundur. Þætti mér ekki ólíklegt að um væri að ræða tilfærslu á gosstöð, en öll væru hraunin meira eða minna l)eint af sömu rót. Mörkin milli hrauna frá Berghól og Langhól má greina nokkurn veginn á vissum svæðum, en mörkin milli Lang- hóls og Sandfellshæðar hefur mér ekki tekist að greina með nokk- urri vissu. Ekki hafa allar dyngjurnar á Reykjanesskaga gosið hraun- um, sem hægt er að kalla grágrýti, en jrær stærstu þeirra hafa gert það. Tafla II hér á eftir sýnir samansetningu hraunanna úr nokkr- um þeirra. TAFLA II 1 2 3 4 5 Meðaltal Plagioklas % ....... 44,36 48,25 47,14 45,26 49,93* 46,38 Pyroxen % ............ 43,17 31,19 42,04 35,65 29,25 36,28 Ólívín % .............. 6,65 14,33 5,02 11,55 12,57 9,98 Málmur % .............. 5,80 6,42 5,80 7,54 8,24 6,76 Taldir punktar...... 586 545 555 676 813 Þunnsneið nr............ 306 355 1677 734 934 *) Plagioklasdílar 8,24%. Sýnin eru frá eftirtöldum stöðum: 1) Langhóll Reykjanesi, 2) Sandfellshæð, 3) Hvaleyrarhraun, 4) Strandarhraun í Hrafnagjá á Vatnsleysuströnd, 5) Heiðin há suð- vestur af Bláfjöllum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.