Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 42
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sé utkoman úr þessum talningum liorin saman sést bezt, hversu nauðalík þessi hraun eru. Svo virðist sem gegnumgangandi sé nokk- ur munur á samsetningu dyngjuhrauna annars vegar og hrauna frá sprungugosum hins vegar. Nokkur munur er oft á „strúktur" dyngjuhraunanna, en ekki verður nánar út í það farið að þessu sinni. Hins vegar sýna ofangreindar staðreyndir, að ekki er munur á grágrýtishraunum, sem runnin eru fyrir eða á ísöld og hinum, sem runnin eru eítir ísöld. Mér virðist mjög líklegt, að flest ef ekki öll hraunin á Reykjanesi séu af sömu rótum runnin. Ég hef oft áður nefnt grágrýtið doleritiskt ólívínbasalt (Jónsson 1971). Það er þó svo, að þau einkenni, sem liggja til grundvallar fyrir því nafni, eru ekki ævinlega fyrir hendi og allverulegur munur getur verið frá einum hraunstraumi til annars, þó komnir séu úr sama eldvarpi og með stuttu millibili. Ýmsir hallast að því að kalla grágrýtið ólívíntholeit, en nafnið tholeit er komið frá Saar-Nahe svæðinu í Þýzkalandi. Þessar nafngiftir skulu hér látnar milli hluta, því ekki vil ég hætta mér inn í þann frumskóg nafna og fræðiheita, sem ríkir í bergfræð- inni. Af þeim sökum hef ég fremur valið þann kostinn að gera grein fyrir samansetningu bergsins. Getur svo hver nefnt það því nafni sem henta þykir. HEIMILDARIT Bárðarson, G. G. 1927. Ágrip af jarðlræði. Reykjavík. — 1928. Á Reykjanesi. Lesbók Morgunblaðsins. III. árg. 38. tbl. Reykjavík. — 1928a. Geologisk Kort over Reykjanes-Halvöen. Det. 18. Skancl. Natur- forskermöde 1929. Köbenhavn. — 1928b. Neue Forschungen auf Reykjanes. Mitteil. der Islandfreunden XVII. Jahrg. Heft 1. Jena. Jónsson, J. 1958. Landbrotsbraunið. Náttúrufr. 28. árg. Reykjavík. — 1960. Jökulberg í nágrenni Reykjavíkur. Náttúrufr. 30. árg. Reykjavík. — 1971. Hraun í nágrenni Reykjavíkur. I. Leitahraun. Náttúrufr. Reykjavík. Paijkull, C. W. 1867. Bidrag till kánnedom om Islands bergsbyggnad. Stock- holm. Peacock, M. A. 1936. The geology of the Viðey S. W. Iceland. Frans. Royal Soc. Edinburgh. Vol. 54. Part II. No. 9. Pétursson, H. 1900. The Glacical Palagonite-Formation of Iceland. Scottish geogr. Mag. XVI. Thoroddsen, Þ. 1902. Landfræðisaga íslands. III—IV. Khöfn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.