Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 Theodór Gunnlaugsson Nokkur orð um aldur svartbaka í hinu merka fræðiriti um fugla: „Tlie Handbook of British birds“ 5. hefti, bls. 103, er margt sagt um svartbakinn (Larus marinus). Þar er talað um vaxtartíma hans, fæðuöflun og ferðalög eftir árstíðum, varpstaði og margt fleira. Þar er líka að finna ágæta lýsingu á litarbreytingum hans, ásamt skýringarmyndum, frá því liann er fullvaxinn ungi, að fjögurra ára aldri. Þá er hann loks kom- inn í þau litklæði, sem ekki breytast eftir það, nema örlítið, eftir árs- tíðum. í fræðibókum um fugla, hef ég þó hvergi séð getið um það merki, sem ekki bregst, og aðeins gamlir svartbakar geta státað af. Hér verður drepið á fáein atriði, sem vera má að gefi ábendingar um aldur svartbaka, og þó öllu heldur kann að vekja löngun til frek- ari athugana á furðulegum varnarhæfileikum hans og lifnaðarhátt- um. En án slíkrar þekkingar er óhyggilegt að hefja sókn gegn yfir- gangi hans. Þar sem ég ólst upp og átti heima, langt upp í landi, meira en tvö hundruð metra yfir sjó, kynntist ég lítið svartbökum, nema þeg- ar þeir komu á veiðiferðum sínum á vatnið, sem var rétt við bæ- inn. Það var þá mjög grunnt og sóttu þeir stundum í að éta silung tir netunum. Mörg sumur bar þó ekkert á því, og ekki minnist ég þess, að tveir svartbakar væru staðnir að slíku sama sumarið. Þegar innan við fermingu var ég oft á stjái með byssu í hendi. Þetta var á morgnana milli klukkan fjögur og fimm, og faldi ég mig undir barði, við vatnið, þar sem ég hafði kvöldið áður lagt netin, örstutt frá landi. Fékk ég þá mörg tækifæri til að fylgjast með því, hvernig þessir víkingar höguðu sér. En margar fór ég fýluferðirnar. Þeir voru svo varasamir og beittu svo mörgum brögðum, að nærri lá við, að þeir sannfærðu mig um, að þeir hefðu sagnaranda, er segði þeim frá hættunni. Frá viðbrögðum þeirra, verður þó ekkert sagt hér, en mest dáðist ég að aldursforsetunum, hverju sinni. Og því gleymdi ég aldrei, þegar þeir tilkynntu, með dimmum, hlakk- andi hlátri, hátt í lofti, að þeir vissu ósköp vel um alla ráðagerð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.