Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 46
34 NÁTTÚRUFRÆÐTN GURINN 45 45 4545 4 5 45 4 5 A B D E F G H 3. mynd. Fjórða og fimmta handflugfjöður svartbaks. Hægri vængur. alhvítar í broddinn, allt að 70 mm upp á fjöðurstafinn, og oftast furðu jafnt bæði á inn og útfönum. Endi annarrar handflugfjaðrar getur aftur á móti státað af langbreytilegasta litarhætti, frá því að vera næstum alhvítur, allt að 55 mm upp á fjöðurstafinn eða þá með örlítinn svartan blett á innfönum, fast við fjöðurstafinn (mynd 1D og 2E). Bletturinn færist í aukana á sömu myndum og nær há- marki á mynd 2A. Þá lætur þriðja handflugfjöðrin sér oftast nægja 10—12 mm mjallhvítan topp, sem myndar kórónu á brúnsvörtum feldi fjöðurskikkjunnar neðan við. Þó kemur oft fyrir að fallega lagaður, mjallhvítur þríhyrningur, skreytir innfanir hennar, á svip- uðum stað, og systur hennar tvær byrja að skauta svo fagurlega. Þetta má sjá á mynd 1B og 2B og 2D. Yztu handflugíjaðrabroddar þeirra elztu svartbaka, sem ég hef skotið á vatninu lieima (allt karlfuglar), líkjast því, sem sýnt er á mynd 1E, en eru þó flestir alhvítir. Lítum svo á 3. mynd, sem er af fjórðu og fimmtu handflugfjöðr- um, úr sjö hægri vængjum. Fyrst er það áberandi, hvað broddar fjaðranna eru allir mjallhvítir, bæði á inn og ritfönum. Öðru máli gegnir um dökka beltið, sem tekur við fyrir ofan. Á báðum fjöðrum birtist þar hvítur blettur, sem rninnir í lögun á misjafnlega stóra rönd á vaxandi mána. En sá er munurinn, að á fjórðu liandflugfjöð- ur fær hún aðeins umráð yfir innfönum, og virðast henni þar útfanir algjört bannsvæði. Á fimmtu fjöðrinni leggur röndin aftur á móti undir sig útfanir líka, að vissu marki, og berst því miklu meira á (mynd 3, B, E, og G). Til þess að komast nær því, hvort litbreytingar á broddum hand- flugfjaðra geta leitt til aldursgreininga á svartbökum, liggur beint við að benda á eftirfarandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.