Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 47

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 Að merkja svo marga svartbaksunga að telja rnegi víst, að tals- vert af þeim náist aftnr — til samanburðar — eftir að þeir eru komn- ir í fullan búning, helzt fimm til sex ára. Þá fengjust heimildir, sem ekki yrði á móti mælt, þótt skammt næðu. Jafnframt þessu vakna strax efasemdir um það, að merktir svartbakar næðu svo háum aldri, áður en þeir misfærust eða væru skotnir, að samanburður fengist, svo nokkru næmi, milli þeirra, sem komnir væru til ára sinna. Auð- veldara virðist, að ná ungum svartbökum (3.-4. ára) og hafa í girð- ingum, sem hefðu að bjóða sem allra líkast umhverfi og úti í nátt- úrunni. Þá væri hægt að fylgjast með litabreytingum þeirra frá ári til árs. Það yrði þó ávallt að hafa í huga, að slíkt aðhald og sú fanga- vist, mundi verka neikvætt á eðli þeirra og athafnir og orsakaði það, að allar niðurstöður yrðu mjög vafasamar og ef til vill alrangar. En hvað, sem síðari rannsóknir leiða í ljós, hygg ég að öruggt megi telja, að fagurrauði bletturinn fyrrnefndi, á neðra skolti, sé full- komin sönnun fyrir háum aldri, á þeirra mælikvarða. Aftur á móti verður iiér ekkert fullyrt um það, hvað sjá má um aldur þeirra af litarhætti handflugfjaðra. Nákvæmar rannsóknir munu leiða í ljós, livort svo er, eða hvort þar er aðeins að verki liinn rammefldi og ósveigjanlegi arfur feðranna, senr fylgir niðjunum lið fram af lið. Að lokum væri mér það mikið gleðiefni að frétta, að slíkar rannsóknir væru hafnar og þá jafnframt unr lifnaðarhætti svart- baksins og lrans frábæru hyggindi og varnarhæfileika, sem svo oft vakti undrun mína og gremju, er ég lá í leyni, og fylgdist nákvæm- lega með athöfnum lrans, í góðunr sjónauka. Slíkan andstæðing þarf að gjörþekkja áður en lronum eru búin banaráð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.