Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 57

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 írskennd, oltast brún að lit, og kenrur í Ijós við þroskann. Kapilluþræðirnir hjá Lycoperdon eru sem kallað er jaínstofna, þ. e. greinarnar eru langar og álíka gildar og aðalstofnarnir. Gróin eru ýmist slétt eða broddótt og halalaus hjá öll- unr íslenzkunr tegundum. Físisvepp- irnir vaxa á jarðvegi eða á fúnunr trjá- stubbum, oftast nokkur aldin sanran, í hópum eða knippum, og finnast í skógunr eða kjarri, lyng- og grasmó- um. Físisveppirnir greinast frá eld- sveppunum á perulagi aldinsins, jafn- stofna kapilluþráðum og halalausum gróum. Hins vegar er að- greining þeirra frá gímusveppum ekki eins einföld, enda ekki fangt síðan farið var almennt að skilja þessar ættkvíslir að, senr áður töld- ust báðar til Lycoperdo7i í víðustu nrerkingu. Aldin gínrusvepp- anna eru þó oftast belglaga, stærri en aldin físisveppanna, og opnast þannig, að allur efri hluti belgsins grotnar niður, en eftir verður víð skál (gíma) og þeir vaxa sjaldan í knippum. Hjá ójrroskuðunr sveppum getur stundum verið erfitt að greina þessar ættkvíslir að. Rétt er að geta þess að ættkvíslamörk físisveppaættarinnar eru ekki skýrari en svo, að enn eiga sér stað tilfærslur á tegundum milli ætt- kvísla. Þannig hefur þýzki sveppafræðingurinn Kreisel nýlega yf- irfært nokkrar tegundir smávaxinna belgsveppa frá Lycoperdon til Bovista, og ætla má að jrað verði látið gilda. Þetta þýddi að sjálfsögðu nýja skilgreiningu beggja ættkvíslanna, og jrar með er aðgreining Jreixra ekki eins einföld og áður var lýst. Auk þessa hafa orðið mikl- ar nafnbreytingar á tegundunum á síðari árum, og margar tegundir skilgreindar að nýju. Gerir þetta erfitt um vik með samkenningu (identification) á gömlum sveppafundum. Heitið Lycoperdon kemur iðulega fyrir í gömlum ritum (hér á landi fyrir aldamótin 1800) og merkir einhverja sveppi af físisveppa- ætt, oftast Calvatia-tegundir. Getið hefur verið um a. nr. k. sjö teg- uirdir af Lycoperdon frá Islandi. Þrjár Jreina tilheyra nú ættkvísl- inxri Calvatia, eiir er talin til Bovista (af Kreisel) og tvær eru óviss- ar, þannig að lítið er vitað hvaða sveppi þær rauirverulega eiga að utbyrda innbyrda ]. mynd. Þverskurður al lísi- svepp (Lycoperdon).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.