Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 49 egi vex það norður í Tromsfylki, en hefur ekki fundist á Grænlandi né í Færeyjum. Hér á landi fannst það fyrst af höfundi í Vaglaskógi 13. ágúst 1961. Síðan hefur það fundist á nokkrum stöðum í Þing- eyjarþingi, allt norður í Öxarfjörð, allsstaðar í skógum. Einnig hef- það fundist í Egilsstaðaskógi og á Arnheiðarstöðum á Fljótsdalshér- aði og í Stærra-Árskógi við Eyjafjörð. Tveir síðastnefndu staðirnir eru athyglisverðir, þar sem á hvor- ugum þeirra er nú skógur, þótt líklega sé skammt síðan skógar uxu þar. Á Arnheiðarstöðum óx sveppurinn í þúfu í lynggrónu raklendi í um 250 m. hæð yfir sjó. Tré eru á stangli í klettum þar skammt frá. í Árskógi óx sveppurinn á gömlum, uppgrónum vegi. Mjúkfísi Lycoperdon molle Pers. (= L. umbrinum Pers. ssu. Holl.). Aldinið oftast einhvernveginn perulaga, en stundum kylfulaga og jafnvel kúlulaga, allt að 5 sm á hæð. Útbyrðan fyrst ljósgrá eða ljósbrún, síðar brún, dökk- eða rauðbrún ofantil, en ljós- eða gul- brún neðantil, með smáum broddum eða vörturn að ofan en fín- gerðari broddum eða mélkornum að neðan. Útbyrðan hjaðnar við þroskann en helzt þó á blettum meðan aldinið varir. Innbyrðan gul (óþroskuð) síðar gulbrún, brún eða bronsbrún, verður oft grá að lokum, þunn, pappírskennd. Gleypan gulhvít, síðar brún með rauðleitum blæ, súkkulaðibrún eða dimmbrún. Undirgleypan í fyrstu hvít, síðar gulgrá og loks grá- græn eða grænbrún. Gleypusúlan oftast nokkuð áberandi. Kapilluþræðirnir brúnir eða rauðbrúnir, aðalstofnar á þykkt við gróin, hrúðraðir, veggir þeirra gataðir. Gróin dökkrauðbrún, með grófum vörtum eða smábroddum, ógegnsæ, oft með broti af gróstilkum, og jafnan blönduð við gróstilka (pediklur), sem eru um 10—30 p á lengd, en sjáll’ eru gróin oftast urn 4—5 g í þvermál. Vex í skógum, oftast í þyrpingum, á jarðvegi eða í gisnu grasi og mosa, einnig stöku sinnum á fúagreinum eða stubbum, einnig utan skóganna, í lyngmóum, rjúpnalaufs- og grasmóum, jafnvel á melum, oft allhátt til fjalla. Eins og lýsingin ber með sér er L. molle afar breytileg tegund, og vaxtarstaðir hennar að sama skapi fjölbreytilegir. Á því er eng- inn vafi, að hér er um að ræða svokallaða safntegund, þ. e. safn af náskyldum tegundum (deilitegundum eða afbrigðum), senr enn hef- ur ekki að fullu tekist að aðskilja og skilgreina. Til skamrns tíma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.