Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 65
NÁTTÚ RU FRÆÐIN GURINN 53 aðeins fundizt á austanverðu Norðurlandi og á ofanverðu Fljótsdalshéraði. Eins og nærri má geta um svo algenga tegund, fannst hún þeg- ar fyrir aldamótin, en hefur gengið undir ýmsum villandi nöfnum. Líklega liefur Daninn Chr. Grönlund orðið fyrstur til að finna hana hér, árið 1786, og er það eintak í Kaupmannahöfn, nafngreint af Rostrup sem L. pusillum. Þá hafa þeir Stefán Stefánsson og Ólafur Davíðsson safnað þessari tegund á ýmsurn stöðum í Eyjafirði um aldamót- in, eins og rakið er að nokkru í sambandi við eftirfarandi teg- und. 7. mynd. Gró úr Lycoperdon tnolle. Ljósm. H. Kr. Perlufísi Lycoperdon perlatum Pers. (= L. gemmatum Vahl.) Aldinin perulaga, oftast með tiltölulega löngum fæti (stilk), allt að 7 sm á hæð, vaxa í þéttum knippum. Útbyrðan hvít í fyrstu, en verður síðan gulhvít, gráhvít eða grábrún, þakin pýramidalaga vört- um eða broddum, sem oft eru nokkrir mm á hæð, oft umkringdir af minni kornum eða broddum. Þegar broddarnir falla af, verða eftir hringlaga reitir, sem afmarkast af nefndum kornum, því þau vara oftast lengur. Innbyrðan ljósbrún eða grábrún, skinnkennd. Gleyp- an olívubrún, að lokum dökkbrún, með áberandi gleypusúlu. Und- irgleypan fyrst gulhvít, síðar brún eða grábrún, nokkuð stórfrum- ótt. Kapillur brúnar, gataðar, dálítið greindar, um 5p á breidd. Gró- in kúlidaga, með fínum, gisnum broddum, smá, aðeins 3,5—4,5p. Erlendis vex tegundin einkum í skógum, en virðist hér einnig geta vaxið í graslendi utan þeirra. Þótt perufísið sé allvel afmarkað sem tegund, er það þó nokkuð breytilegt, enda oft skift niður í a. m. k. tvö afbrigði eða deiliteg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.