Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 67

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 67
NÁTTÚRU FRÆBIN G U R1 N N sem nefnt hefur verið L. gemmatum frá íslandi, sé raunar L. molle, og hugsanlega einnig Calvatia-tegundir. (sbr. einnig M. Lange: Gasteromycetes of Greenland, 1948). Rostrup (1903) getur einnig um tegundina Lycoperdon echina- tum, sem hann segird’undna á Möðruvöllum af Stefáni Stefánssyni. Tegund þessi er náskyld L. perlatum, en hins vegar suðræn að út- breiðslu og því litlar líkur til að hún finnist hér. Samkvæmt M. Lange 1948 (bls. 17) er þessi fundur í Arctic Herbarium í Kaup- mannahöfn, og tilheyrir ótvírætt L. umhrinum þ. e. því sem hér er kallað L. molle. M. P. Christiansen (1941) lýsir tegund, sem hann kallar L. echinul- atum B. et Br. Tegund þessari var frumlýst frá Ceylon, og mun ekki hafa fundist með vissu í Evrópu. Tilvera hennar á Islandi er því í hæsta rnáta ólíkleg. Hin stutta lýsing Christiansens á þessari teg- und gæti bent til þess að hann hefði fundið L. perlatum, en úr því verður ekki skorið, þar eð eintökin eru ekki varðveitt, svo mér sé kunnugt. Lýsing Christiansens á L. echinulatum stemmir heldur ekki sem bezt við L. gemmatum., og ólíklegt að hann hefði ekki þekkt þá tegund og kallað liana réttu nafni, þar sem hún mun vera al- geng í Danmörku. Lycoperdon perlatum er því fyrst með vissu fundin af höfundi í grennd við Akureyri, 23. október 1961, en þar óx hún í graslendi. Síðan fannst tegundin aftur x Vaglaskógi, 29. ágúst 1967. Um aðra örugga fundi þessarar tegundar hér á landi er mér ekki kunnugt, og virðist hún því vera fremur sjaldséð. Minnkar það enn líknrnar fyrir, að hinir görnlu fundir séu réttir. Að lokum skulu hér taldar nokkrar tegundir, sem talizt hafa til ættkvíslarinnar Lycoperdon, og getið hefur verið frá Islandi í ýmsum heimildum. Sumar þeirra hafa við nánari athugun safneintaka, reynzt vera aðrar tegundir en nafngreiningar þeirra sögðu til um, og hefur þegar verið getið um nokkur slík tilfelli, aðrar eru vafasam- ar sökum þess að þær hafa ekki fundist á síðari árum, og engin safn- eintök eru til að sanna tilveru þeirra hér, og enn aðrar falla burt sökum þess að þær hafa verið fluttar yfir í ættkvíslina Calvatia. Lycperdon pusillum Batsch (smáfísi) (= Bovista pusilla (Batsch) ex Pers.) Tegundar með þessu nafni er fyrst getið héðan af Grön- lund 1879, frá Mývatni og Reykjavík. Rostrup (1903) kallar tegund- ina Globaria pusilla og bætir við mörgum fundum úr Eyjafirði, frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.